Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 25
25 sé í vali, því þá kemr heldr sá kjósandi, sem hefir augastað á einum eða tveimr, enn vill ekki hina. J»að mun ekki hafa stutt lítið að þvi, hve fáir kjósendr sóttu fund, bæði í Eyjafjarðarsýslu og Dalasýslu síðast, að í hinni fyrnefndu sýslu buðu sig að eins fram tveir menn, sem báðir vóru álitnir sjálfsagðir, og að eins tvo skyldi kjósa, og i Dalasýslu bauð sig að eins i þingmaðr fram, sem sýslubúar einnig vóru samhuga um að velja. Vegalengdin ræðr þó mestu um það, hvernig kosningar eru sóttar, og af útreikningnum um það, hve margir kjósendr að tiltölu hafi sótt kjörfundi, þá má draga þá reglu, að þvi minna sem kjördœmið er, þess fleiri kjósi. þannig standa Vestmanneyjar, Norðr- þingeyjarsýsla og Reykjavík mjög hátt, enn aftr á móti Rangárvalla-, ísafjarðar- og sér i lagi Árnessýsla mjög lágt. Enn reglan er langt frá því að vera al- gild, eins og geta má nærri, þar sem svo margar aðr- ar orsakir koma saman, og svo alt að siðustu er komið undir frjálsum vilja hvers kjósanda. Sumir hreppar, sumir bœir, og jafnvel heilir partar úr sýslum eru settir svo, að þeir sjaldan eða aldrei geta haft nein veruleg áhrif á kosningar; sumum kjör- dœmum háttar svo, að sé kosið á vissum stað í sýsl- unni, getr helmingr sýslubúa sótt fundinn, enn hinn helmingrinn að eins með miklum erfiðleikum. Víða verða kjósendr að taka sig upp tveim dögum fyrir fundinn, til þess að ná þangað nógu snemma, og verða þannigað vera 4 til 5 daga að heiman, sem eigi er hentugt um heyskapartimann, og sumir útkjálkar eru svo settir, að það eru aldrei nein líkindi til að neinn sœki þaðan á kjörfund; þannig ímynda ég mér, að Eyfirðingum mundi koma á óvart, ef Grímseyingar fœri að sœkja kjörfundi þeirra. Enn hverju vegalengd- in hefir 1 áðið við síðustu kosningar, má bezt sjá af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.