Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 30
3° fyrir það hœgra með að sœkja fundi, enn þeir eiga nú. Enn þó kosningarréttrinn kœmi jafnara, niðr á þenna hátt, og jafnvel þótt alþýða viðrkendi að svo væri, er hœttvið, að menn mundi una breytingn í þá átt svo illa, að hún, þótt hún yrði lög, yrði óvinsæl, og ætti sér þvi skamman aldr, ef kosningarmátinn væri sá sami og hann er nú. Sýslubandið er orðið miklu sterkara síðan nýju sveitarstjórnarlögin vóru leidd í lög, enn það var áðr, og þótt hvert kjördœmi, sem er að kjósa þingmenn, eigi fyrst og fremst að líta á hag als landsins, þá mun það þó vera alment, að menn hugsi fyrst um, hvað hvert þingmannsefni vili og geti gert fyrir sýslufélagið, sem hann býðr sig fram í, því hver sýsla finnr til sin sem einnar heildar út af fyrir sig, gagnvart öðrum sýslum. Með þeirri kosningaraðferð, sem nú er, yrði að líkindum naumast unt að koma nokkrum verulegum jöfnuði á. pa.6 er þá einungis eftir að gæta að því, hvort ekki væri til annar kosningarmáti enn sá, sem nú er hafðr, sem væri hentugri fyrir jafnrétti kjósanda, enn sem þó gerði það að verkum, að eins góðir þingmenn yrði valdir, og liklegt er að valdir verði, eftir þeim lögum, sem nú gilda. Hjá íslendingum i fornöld vóru það jafnan vitrustu og beztu menn, sem áttu að skera úr öllum málum, og það er enn meiningin með þeim takmörkunum, sem stjórnarskráin og kosningarlögin setja, að einungis þeir eigi að velja þingmenn, sem bæði hafa vilja og vit til þess að velja vitrustu og beztu menn til þings. fað er auðvitað, að stjórnar- skrá íslands og kosningarlög þess ná ekki fremr þessum tilgangi enn löggjöf annara landa um sama efni, og menn fá því einatt að sjá, að kosningar í ýmsum kjördœmum takast miðr enn skyldi, af hverju sem það nú kemr. Enn ef trúa skyldi reynslu annara landa, sér í landi Englands, þá kemr það þó naumast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.