Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 32
32 kosningunum, mundi gera þingmannaskifti sjaldnari, þar á meðal það, ef kosið væri á fleiri stöðum enn nú er gert. Aðrir kosningarmátar eru einnig til, sem ganga í líka stefnu, hlutfallskosningar og tvefaldar kosningar, enn þar eð það ef til vill er álitið liggja fyrir utan verkahring tímaritsins að mæla fram með pólítískum uppástungum, sem ganga í ákveðnar stefnur, skal þeirra að eins lauslega getið hér. Hlutfallskosningarnar gæti verið annaðhvort fyrir alt landið í einu, þannig, að hver kjósandi veldi 30 þingmenn, eða þá þannig, að landinu væri skift i nokkur kjördœmi, t. d. 6, sem hvert veldi svo 5 þing- menn, og ætti þannig hver kjósandi að velja 5. þ>ess- ar kosningar yrði sjálfsagt að fara fram skriflega, og helzt þannig, að hver kjósandi mætti velja heima hjá sér, og senda seðilinn með nöfnum hinna kosnu til kjörstaðarins á einhvern lögboðinn hátt, sem gæfi tryggingu fyrir því, að seðillinn væri óbreyttr, og frá réttum kjósanda. Aðferðin frá kjósandanna hálfu yrði að vera svo, að hver þeirra skrifaði nöfn þingmanna þannig á kjörseðil sinn, að sá væri skrifaðr efstr, sem hann vildi helzt að yrði kosinn, sá næst bezti þar næst, og svo í röð niðr eftir, þangað til sá kæmi síð- ast, er kjósandi vildi sízt velja, enn kysi þó. þegar svo kjörseðlarnir eru allir komnir til kjörstjórnarinnar, þá telr hún þá fyrst, og deilir tölu þeirra sem kjósa skal í seðla töluna, og fær þannig út þá atkvæðatölu, sem er nœgileg til þess, að maðrinn sé kosinn. Kjörstjórn- in tekr svo fyrst til greina nöfn þeirra manna, sem skrifaðir eru efst á listunum, og leggr alla þá lista í bunka sér, sem hafa sama mann efstan. þegar nú einhver af þeim, sem efstir standa, hefir fengið nógu mörg atkvæði, þá er hann kosinn; komi nafn hans þá oftar fyrir efst á seðlum þeim, sem eftir eru, þá er það strikað út, enn tekið nafn þess, sem næstr honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.