Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 45
45 vinum. Var þar oft mannmargt með miklum veit- ingum. J>essu næst ásetti Brynjúlfr biskup sér að koma af hinum svo kölluðu helmingadómum, er saman stóðu af jafnmörgum andlegrar og veraldlegrar stéttar dóm- endum. |>etta þótti biskupi fráleitt góðum siðum ann- arstaðar í löndum Dana konungs, og vera hætt við, að andlegrar stéttar menn flœktist í veraldlegum málum, eða að dómarnir yrði ómerkir, þegar þá greindi á við leikmenn; þess vegna hélt hann, að það væri betra, að andlegrar stéttar menn dœmdi einir andleg mál eftir fyrirmælum laganna, enn höfuðsmaðr og biskup væri forsetar. Á þetta féllust meðdómendr hans; þó liðu nokkur ár þangað til þetta komst á, því Mundt höfuðsmaðr var því mótfallinn, líklega af því hann var hræddr um, að vald sitt mundi minka, ef klerkar ein- ir ætti að dœma málin undir forustu þvílíks biskups. Enn þegar Mundt fór utan 1643, setti hann í sinn stað Lárentius nokkurn Nikulásson, sem var aðkvæðalítill maðr, enn féll sjálfr ári síðar í sjóorustu við Svía. Árið 1645, 3- dag júním., hélt biskup fund í Væli- gerði í Flóa með próföstunum í Rangárþingi og Ár- nessýslu og 13 prestum, og var þar gerð fullnaðar- samþykt um afnám helmingadóma í Skálholts biskups- dœmi, og er hún kölluð Vœligerðis dómrx. Hann fékk þessa samþykt s. á. á alþingi staðfesta af hinum setta höfuðsmanni og 10 samdómendum, og aftr á Egilsstöð- um á austfjörðum af 18 prestum, 18. ágúst s. á., og loks 1646 á Staðastað, 5. sept., af 7 prestum (als af 50 próföstum og prestum). Kosning og köllun sóknarpresta þótti Brynjúli biskupi ekki hafa farið eins reglulega fram og skyldi, og þess vegna bauð hann á hinni fyrstu prestastefnu, I) Sjá Finns kirkjusögu, 3. p., bls. 657—64,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.