Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 48
48 Oddr biskup samið slíka máldagabók, enn hún brann ásamt öllum bókum hans 1630, og eftirmaðr hans, Gísli biskup, hafði litið um það skráð, svo Brynjúlfr biskup hafði ekki við annað að styðjast enn máldaga þeirra Vilchins og Gísla Jónssonar, og var eins og biskupsdœmið hefði ekki verið vísíterað í 50 eða sum- staðar í 60 ár. Að þvi er snerti kirkna reikninga, þá lá við sjálft, að margar þeirra mundi missa mikinn hluta eigna sinna, jafnvel fasteignir og itök, ef Brynj- úlfr biskup hefði ekki með skynsemd og dugnaði reist við þvi rammar skorður ; þess vegna hóf hann, jafnskjótt og hann tók við biskupsdœminu, vísítatsíuverk sitt, fyrst um Vestfirðingafjórðung, og þá um alla sýslu sína, nærri því á hverju ári, svo hann í 2. Vestfjarða vísítatsíuferð sinni kom að Stað í Aðalvík 1644, og hafði biskup ekki komið þangað í 100 ár eða lengr, frá tið Ogmundar biskups. Brynjúlfr biskup samdi greini- lega og fullkomna máldagabók, sem var mjög fyrir- hafnarmikið vegna tregðu sumra kirkjueigenda, og af því, að kirkjufén höfðu um svo langan tíma farið margra á milli og bágt var að vita, hvar þau vóru niðr komin. Hann skrifaði upp eignir allra kirkna í föstu og lausu, utan og innan kirkju, eftir því sem hann framast vissi, að þær áttu með réttu, þó þannig, að íjárhaldsmenn kirkna og staðarhaldarar væri í haldnir. Hann þakkaði kirknanna vegna þeim, sem við héldu þeim vel og fjármunum þeirra, eða gáfu þeim eitthvað, og fékk með því marga til að gera enn betr til þeirra. Enn það, sem hafði gengið undan kirkjunum eftir Gísla máldaga, bauð hann alvarlega og þrásœkilega fjárhaldsmönnum kirkna að innheimta eða bœta. Af vísítatsíubók hans sést, hversu erfiðir sumir kirknaeigendr vóru honum í þessu, og þegar hann fór að þreytast af að eiga í stríði við þá, bar hann málið 1659 á alþingi undir lögmennina Árna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.