Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 57
57 við þeim og senda þær. Jón bóndi í Flatey, sonrsíra Torfa Finnssonar, átti stóra og þykkva bókfellsbók með gamalli munkaskrift, og vóru á henni Noregskon- ungasögur og margt fleira; hana falaði biskup til kaups, enn hún var ófáanleg hvað sem í boði væri; enn er Jón fylgdi honum til skips, gaf hann honum bókina, enn biskup sendi hana til Kaupmannahafnar ásamt miklu safni af íslenzkum fornsögum og frœðibókum. Að sönnu má oss íslendinga taka það sárt, að allir þessir menjagripir vóru sendir burt úr landinu, enn á hinn bóginn verðr að gæta þess, að hefði þeir verið kyrrir hér í landi, mundi mikið af þeim hafa liðið undir lok, í stað þess að þeir ekki einungis hafa við- haldizt, heldr og margt úr þeim verið prentað, sem hefir útbreitt fróðleik hér á landi. Ár 1647 sótti Brynjúlfr biskup til konungs um leyfi til að mega stofna prentsmiðju í Skálholti, og fól Otto Krag, forn- um vini sínum og velgerðamanni, á hendr, að koma þessari bœn sinni á framfœri, og hefði Krag gert það i tíma, mundi það hafa fengizt ; enn konungr andaðist í febrúarm. 1648, og þá varð ekkert úr þessu; að sönnu fékk hann leyfið árið eftir, enn það var tekið aftr eftir tillögum J»orláks biskups. Hefði hann kom- ið upp prentsmiðju i Skálholti, þá hefði hann prentað margt fróðlegt bæði eftir sig og aðra, og þá hefði ekki þurft að flytja eins mörg handrit burt úr landinu, því hann mundi hafa haldið þeim eftir, sem hann ætl- aði að láta prenta. Á Hólum lét hann ekkert prenta, af því hann gat ekki verið við staddr til að lítá eftir prentuninni og, ef til vill, með fram af því, að þ>or- lákr biskup Skúlason hafði neitað að taka til prentun- ar Nýja Testamentis útlegging hans, eins og áðr er sagt, sakir þess að hún væri of fornyrt. Eins og Brynjúlfr biskup var hinn mesti lær- dómsmaðr, eins stundaði hann embætti sitt mjög rœki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.