Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 61
6i biskupi, einkum Daði Halldórsson, sem að miklu leyti ólst upp hjá honum og kom sér svo í mjúkinn hjá honum, að hnnn trúði honum fyrir að kenna dóttur sinni að skrifa og reikna, og annað bóknám. Um vetrinn 1661 fór Ragnheiðr kynnisferð til frændkonu sinnar, Helgu Magnúsdóttur í Brœðratungu, og ól þar sveinbarn, sem var kallaðr fórðr, og lýsti Halldór Daðason föður að því. Enn Daði hafði þá nýlega smeygt sér úr biskups þjónustu og vígzt til aðstoðar- prests hjá föður sinum, enn átti litlu síðar tvibura með vinnukonu í Skálholti, og varð biskupi það til enn meiri skapraunar, að hann skyldi hafa lagt dóttur sína og hina lökustu ambátt að jöfnu. Síra Torfi Jónsson prófastr var fenginn til að segja biskupi þessa harma- sögu. Setti hann þá hljóðan um stund, þangað til honum hrutu af munni þessi orð Egyptalandskonungs: „mala domestica sunt majora lacrimis", eða: heimilis- böl er þyngra enn svo, að það taki tárum1. Dóttir hans tók sér þetta svo nærri, að hún lifði ekki nema rúmt ár, og dó af hugarangri á langaföstu 1663, 22. ára gömul. Sama ár útvegaði biskup konungsbréf, er veitti henni uppreist, eins og hún væri óspjölluð. Síra Daði varð að láta úti í rétt og ráðspjöll 60 hnd. í fast- eign, og gekk til þess jarðagóz foreldra hans, og þar að auk 60 hnd. í lausafé, sem frændfólk hans gaf honum að miklu leyti, og fyrir andvirði þessara jarða lét biskup koma Ás og Dvergastein á Austfjörðum, sem hann gaf fyrir prestsetr (eins og áðr er sagt), svo það rinni ekki inn til sín eða erfingja sinna. Enn Daða gat hann lengi hvorki heyrt né séð, og kvað hann hafa orðið sér að fótakefli, viðlíka og Daði í Snóksdal hefði orðið forföður sinum Jóni biskupi Ara- syni, sem ekki mátti hallmæla svo hann heyrði. fó I) Ofan á þetta bœttist, að tæpum meðgöngutíma áðr enn dóttir hans 61 barnið hafði bann látið hana vinna eið að þvi, aðhún hefði engan mann lsent.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.