Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 64
64 allra, gaf hann honum eftir sinn dag með konunglegu staðfestingarbréfi alt aflafé sitt fast og laust, enn erfða- fé sitt, sem vóru L hnd. í jðrðum, gaf hann nákomn- ustu lögerfingjum sínum, sem vóru brœðr hans J>or- leifr og síra Gissur. Eókasafni1 sínu skifti hann þann- ig: Syni Jóhanns fógeta Klein, sem þá var ungbarn, gaf hann eftir sinn dag allar þær bœkr sinar, sem vóru á latnesku, grísku og öðrum útlendum málum; enn islenzkar bœkr sinar, bæði sögubœkr og ýmisleg hand- rit, gaf hann eftir sig frændkonu sinni, Helgu Magn- úsdóttur í Brœðratungu og Sigríði Magnúsdóttur í Gaulverjabœ til helmingaskifta. J>að sögðu lærðir menn, að alt bókasafn hans mundi ekki hafa kostað minna enn iooo dali, og þótti það mikið á þeim dög- um, eftir því peningaverði, sem þá var. Eftir andlát biskups sótti Jóhann Klein bœkrnar austr í Skálholt. Finnr biskup segir, „að Br. biskup hafi gefið mörg- um svo margt, að það yrði ot langt og leiðinlegt mál að telja það alt upp“. Ár 1674 gaf Br. biskup upp við eftirmann sinn meistara f>órð og seldi honum í hendr Skálholts stól og stað með öllu, sem þeim fylgdi, kviku og dauðu, og var þetta í sumum greinum meira enn hann hafði tekið við. Enn alt, sem hann skilaði af sér, var ritað í sérstaka bók, með hinni mestu reglu, og eins eftirrit af öllum bréfum og gerningum, sem snertu dómkirkj- una, og átti þessi skrá að vera geymd hjá einhverjum erfingja hans, svo ekki yrði frekara tilkall gert til þeirra um útsvörun á Skálholts staðar eða kirkjufjám. Annað samrit fékk hann eftirmanni sínum. Hann áskildi sér lítinn part af túni, engjum og úthaga heima á staðnum fyrir lítið bú, húsrúm fyrir vinnufólk I) Allar bœkr sínar auðkendi hann með L eða 2 L, sem átti að merkja: lupus loricatus, eða: brynjaðr úlfr = Brynjúlfr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.