Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 74
74 ig óyggjanda merki um hvað línunni líður; þá er skipið þegar stöðvað — því við slíkar rannsóknir er það látið fara nokkrar klukkustundir i senn hægt og hægt áfram, til þess að draga háfinn í botninum — þá er línan að vörmu spori gefin laus og reynt til að losa háfinn. Allt þetta er framkvæmt með gufuvélum, því svo stórkostlegar tilraunir verða eigi framdar með handafli eður líkams krapti manna ; en þetta höfum vér ritað til þess að gefa mönnum hugmynd um, hve mikið menn leggi í sölurnar, og hve mikinn krapt og hagsýni þurfi til þess að stunda þessa grein vísind- anna. f>ví að þar sem sú var áður trúa manna, að lítið eður ekkert lifanda væri að finna í dýpstu fylgsn- um sjáfarins, þá hafa nú rannsóknirnar gjörsamlega eytt þeirri kenningu. Vér munum siðar drepa áþetta betur. Yfirborð sjáfarins hlýtur hvervetna að mynda rétt horn við grunnsökkulínuna, sem rennt er niður í djúpið ; það er að segja, að spegilsléttum sjó, því vér tökum eigi mark á þeim ósléttum, sem á sjónum verða af öldum og ylgju. Yfirborð sjáfarins er því allstað- ar jafn langt frá miðpúnkti jarðarinnar. Sjórir.n er einnig í stöðugu jafnvægi; sérhver truflun hans eður ókyrð hans á sér eigi stað nema um stundar sakir> og því getur ekkert sjáfarflóð gjört allsherjar eyðileggingu eða lagzt yfir löndin ; því ef svo væri, þá hlyti sjórinn að vaxa eða verða meiri, uns hann loksins yfirgnæfði allt þurrlendi ; en vöxtur og þverran hans er einung- is flóð og fjara, eða með öðrum orðum : hann færist til og frá í kring um hnöttinn og er þó alltaf í jafn- vægi og jafn mikill, sem síðar mun sagt verða. En þó að sumstaðar leggi lönd í eyði af sjógangi, þá nær slíkt eigi nema yfir lítinn hluta þurrlendisins i senn, en er ekkert allsherjarflóð. Vér vitum og, að viða þar sem land þverr, eða vex, þar er opt svo að orði kveð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.