Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 80

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 80
8o er venjulega haft um menn ogf landdýr, en það merk- ir hið sama). En allur fjöldi sjódýra þarf eigi að koma upp úr sjónum til að anda; hvað meira er, ef þau koma upp úr og eru of lengi eður stutta stund í lopt- inu, þá deyja þau, því að þá truflast það jafnvægi and- færanna, sem sjórinn veldur, og loptið ber þau ofur- liði. í sjónum geta þessi dýr þvi að eins lifað, að í honum er töluvert af andanarlopti (frá ‘/s til V3o)> °S eykst það eptir þvi sem dýpkar, allt að 350 föðmum. Enn þetta andanarlopt, sem í sjónum er, er honum svo sameinað, að vér eigi getum orðið þess varir nema með efnafræðislegri leysingu; sjódýrin anda eigi lopt- ið í sjónum með því að gleypa það eins og landdýrin gjöra, heldur leikur sjórinn um andfærin, og það and- anarlopt, sem i honum er, leggur inn i dýrið í gegn- um hinar örþunnu æðar, er lffsvökvinn (blóðið) rennur í og endurnýjar hann þannig, eins og í rauninni einn- ig á sér stað á landdýrunum. J>á er stórrigningar ganga, eins og á sér stað í hitabeltunum, fellur geysi- mikið af ósöltu vatni á sjóinn, og syndir ofan á, af þvi að það er léttara; hlýtur þetta að vera óþægilegt og enda banvænt mörgum sjódýrum, er halda sig í sjálfu yfirborði sjáfarins, eða þau verða að draga sig niður í djúpið, þar sem seltan er, þvi flest sjódýr eru þannig bygð, að þau þola eigi ósalt vatn, en deyja ef þau eru látin í það; samt geta að minnsta kosti sum- ir fiskar (t. a. m. laxinn) lifað jafnt i vatni sem í sjó. Sjór þarf meiri kulda til að frjósa en ósalt vatn; hann helzt og miklu lengur íslaus af vindum, straum- um og öldum. Vatn frýs þá er hitamælirinn visar o°, en sjórinn þarf rúm tvö stig til að frjósa; þetta fer samt mjög eptir því hversu saltur hann er. — í nátt- úrlegu eðli sínu er sjórinn mönnum ódrekkandi, en hreinsa má hann svo að hann verði ósaltur, og eru á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.