Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 92
92 30 og 40 feta háar. Á hnattsiglingum fundu frakk- neskir visindamenn öldurnar eigi hærri en 25 fet; Dumont d’Urville fann þær stöku sinnum 100 feta há- ar. Við suðurstrendur Englands hafa öldur mælzt 12 feta háar og með 12 enskra mílna ferð á hverri klukkustundu; 13^/2 fet með iq mílna hraða. Fiz-Roy fann öldur á Atlantshafinu 60 feta háar. Olduhraðinn og öldustærðin fer eptir vindmagninu. Thompson seg- ir að öldur fari i meðalvindi 10 vikur sjáfar eður 2^/2 hnattmílu á hverri klukkustundu; í stinnings kalda þrisvar sinnum meira, hér um bil jafnhart og vindur- inn. Oldur i stormi á reginhafi fara að meðaltali 63 fet á hverri sekúndu, eður hér um bil 110 milur á hverri klukkustundu. Sjórinn kemst í hreifingu af öld- unum alldjúpt, allt að 450 fetum (75 föðmum); þókzt hafa menn og taka eptir ölduhreifingu á 103 faðma djúpi; tilraunir Webers visuðu á 350 ölduhæðir fyrir hreifinguna niður á við. Eptir þvi ættu þær öldur, sem eigi eru hærri en eitt fet, að hreifa sjóinn 300 feta djúpt; fjögra feta háar öldur mundu þá verka á 230 faðma djúpi, og 20 feta háar öldur á 1160 föðm- um; en þó er það almennings álit, að öldur róti eigi upp hreinum sandi á meira djúpi en 7 eða 8 föðmum. Eptir því hefir og verið tekið, að á hafinu mikla lækka öldurnar frá vestri til austurs, svo að þær eru miklu hærri við Ameríku-strendur en við Asíu; á Indía- hafi eru þær hærri um miðbik hafsins en beggja megin út til landa. Meðal-ölduhæð er yfir höfuð hvervetna á sjó einn faðmur, og svarar það þeim vindi er fer 15 fet á hverri sekúndu; en út af þessu bregður eins og nærri má geta. — Undirsjór eður undiralda verður með hægum vindi, enda í logni, og að kyrrum sjó, og eptir sig ýmisleg rit um hvalveiðar og sjóferðir. Sonur hans var einn- ig frægur sjómaður. J>eir voru uppi á fyrra hluta þessarar aldar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.