Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 97

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 97
97 x/g af Atlantshafi — en það er l/á af öllu hafi á hnett- inum — svo mikið, að regnvatnið væri þumlungur á þykkt (eða dýpt), þá mundi þetta vatn vega 360,000 millíónir tons; þetta ofanfall mundi valda óumræðilegri truflun á jafnvægi sjáfarins. Ef allt það vatn, sem Mississipi-fljótið ber til sjáfar á einu ári, hætti allt í einu, þá mundi slíkur atburður eigi gjöra meiri trufl- un. — Mismunurinn á hinni heitustu stundu dags og hinni köldustu stundu nætur er opt 40 á sjó, og þessi inismunur nær, ef til vill, 10 fet niður undir sjáfarmál; en gangi þessi mismunur yfir l/5 af Atlantshaíinu, þá veldur hann breytingu sem svarar 390,000 millíónum teningsfeta. Regn, ský, dagur og nótt eru því hinir verkandi kraptar straumanna og jafnvægis í hafinu. En vér megum heldur eigi gleyma hinum lifandi ver- um, er i hafinu búa; öll þau dýr, stór og smá, sem eru í. kalkhúsum, hvort sem það eru skeljar, kuðungar, kórallahús eða hvernig sem þau eru, draga efni kalk- húsanna úr sjónum, og við það hlýtur hann að verða léttari, og þá verður hann á einhvern hátt að komast í jafnvægi jafnóðum, og þannig valda öll slík sjódýr og jurtir hreifingu í sjónum án þess þau hreifi sig sjálf. Væri öllu því salti, sem í sjónum er, dreift yfir Norður-Ameríku, þá mundi það vera 5700 fet á þykkt; en öllum þessum þunga er haldið í hreifingu í sjónum af sólargeisla, loptblæ og sjódýrum. — Hvernig sem á stendur, þá leiðir andstreymi eður öfugstreymi af hverjum straumi sem er, og verða þar af snúningar eður straumar hvorr á öðrum ofan. J>ar af leiðir, að sjórinn er í sífeldri hreifingu, hiti og kuldi skiptast á sf og æ, og saltmegnið er stöðugt í þverran eður vexti; en allt þetta veldur sífeldri endurnýjun sjáfarins og hamlar honum frá að staðna; með þessu móti verður Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. V. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.