Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 122
í
122
Vidsið
Hervararsaga
Örvarodds Saga
(engilsaxneskt)
Aetla veold Húnum
Gizurr Gautum
Gotum Angantýr
Valdarr Dönum'
Eormanric Gotum
Becca Baningum
Burgendum Gifica
Álfrekr inn frækni
enskri þjóðu . .
Ic was mið Húnum
and mið Hreðgoðum
mið Sveom and mið
Hefik á Saxa
ok Svía herjat
Ira ok á Engla
ok endr Skota
Geatum
and mið Suð-Denum
mið Wenlum ic was
Frísa ok Frakka
ok Flæmingja . . .
and mið Wernum
and mið Wicingum . . .
Hér er nú raunar engin þýðing, en allir sjá hversu
svipað þetta er að öllu hljóði og anda. Fyrir utan
það, að í fornri ensku eru ótal orð svipuð voru máli
af hinum einfaldari eða óbrotnari orðum, sem höfð
eru í daglegri ræðu, þá eru og afar mörg skálda-orð
og skáldskaparhugmyndir eins í báðum málunum, og
má setja hér fáein dæmi (úr Bjófúlfs-kviðu, frá 8. öld,
en sumt úr „Andreas og Elena“ o. fl.1 2):
Goldwine gumena — gullvinr gumna. — móðe and
mdgene — Móði ok Magni (móðr ok megin — máttr ok
megin) — beága-brytta — baug-broti (brjótr bauga, maðr)
— beaðo leóma — böðvar ljómi (sverð) — maðm — meiðmar
(gotn. maipms) — yð-liða — unn-liði (skip, sbr. el-liði) —
beóre druncen — bjóri drukkinn (Goðrúnar hefna) —
driht-sele dreórfáh — dróttsali dreyrfá — benc-pelu —
bekk-þili (Eireksmál) — norpan-wind — eorman-grund —
jörmungrund — windige ncessas — vindgu nes — midd-
1) Vöskum, G. V. I 565; kannske réttara, þótt langt sé milli land-
anna.
2) |>essi samanburður orðanna er settur hér vegna leikmanna, en
eigi handa lærðum mönnum, sem hafa bækurnar og vita þetta allt
saman. Hvert orð er hugmynd.