Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 124
124
(„inn góði konungr“ sagði Eyvindr skáldaspillir). —
lange þrage-l&nga. þrá (Brynhildar-kviða). — heófðes
rí^/-höfuðs-sigli = auga (segl á lat. = siglum, sigil-
lum, signum, hér = sól eða bjart merki); eorcan-stan-
iarkna-steinn; heafoð-gim = auga (gim = eldr); under
svegle — und sólu; hyge-rúneðxwgxim; ■wœlrúne-vaXxixn;
úngfeðera-úrigfjaðra (sbr. úrigtoppa) : í earn œtes georn—
úrigfeðera . . . sang hilde leóð hyrneðnebba = örn æt-
isgjarn úrigfjaðra söng hildiljóð hornnefjaðr (i kvæði
um Júdith).
manna heiti, mannkenningar
fir, fyr-ffrar; hœle-halir; hæled-höldr; scealc-skéðkr (í
,marskálkr‘); secg-seggr: þegn-þegn; — guðfremmende-
gunnfremjandi (gunnfrömuðr); mereliðende-mar\\banóí\;
sœliðende-sækbanda; Imdhebbende-Xmá'neifndiv, rondhebb-
é?«í/e-randhefjandi; eorðbúende-yarhX>VLanái\; foldbúende-
foldbúandi; grundbúende-gr\mdb\ianá\; beorn-björn (og
mannsnafn): folcbeorn-iöXkh)örn; gúðbeorji-gunnbjörn ;
sigebeorn-s\gb)örn. — wer-þeóð-werþjóð (yrþjóð, Egill).
Mörg orð sem hér eru talin finnast raunar eigi í
hinum forna kveðskap vorum, en eg hefi talið þau til
þess að sýna hversu skyld og lík bæði málin séu og
sömu hugmyndirnar. Til eru einnig fornensk kvæði
sem minna á Hávamál, t. a. m. þetta:
Ellen sceal on eorle At kveldi skal dag leyfa
eig sceal við helme ................
hilde gebíðan í vindi skal við höggva
hafus sceal on glofe ......................
vilde gevunian við eld skal öl drekka
vulf sceal on bearove ...........................
earm ánhaga meyjar orðum
eofor sceal on holte . . . skyli mangi trúa
(og allar þær visur).
þessi dæmi munu nægja til að sýna, að íslend-