Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 125

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 125
125 ingar komu eigi að tómum kofunum þá er þeir vitj- uðu Englands, því að á þeim öldum var þar mest menntun á Norðurlöndum, og einungis þar gátu ís- lendingar fengið áhrif bæði til skáldskapar og annar- ar menntunar, en hvorki í Norvegi né í Danmörku, þar sem ekki var til ein einastabók, ekki eitt einasta ærlegt kvæði. En þrátt fyrir allt þetta finn eg enga ástæðu til að ætla Eddu-kvæðin ort á Bretlandseyjum, en að útlendar hugmyndir slæðist inn i skáldskapinn, það er eðlilegt, og það finnum vér hvar sem vér leitum. Höfundurinn heldur enn fast fram þeirri skoðan, að „Edda“ og ýmislegt annað skylt hafi verið alveg óþekt á íslandi á miðöldunum. En G. V. sýnist að rugla saman „Eddu“ og „Eddu-bókum“. „Edda“ er þekk- ing á hinum fornu sögum, goðasögum og átrúnaði, kendum heitum og ókendum; en þessi þekking þarf eigi að hafa verið sett á bók, menn gátu haft hana fyrir því. Bæði Arngrímur lærði og rimnaskáldin hafa einnig ruglað saman „Eddu“ og „Eddu-bók“; en þar sem sagt er, að Arngrímur hafi eigi þekt Eddu af því hann nefnir hana ekki, þá er það „negativt“ ; vér vitum ekkert um það, hvers vegna hann ekki nefnir hana; vér nefnum heldur ekki allt sem vér þekkjum, sumu gleymum vér, sumt höfum vér eigi tækifæri til að nefna; sbr. hér Vol. I 407: „if Ari knew it, he does not use it“; sömuleiðis gat Arngrímur þekt Ara, þótt hann eigi nefni hann, en það má ætla sem víst, að á Arngríms dögum kunnu menn eigi að meta Ara eins og oss hefir síðan verið kent. Hinir mörgu stað- ir, sem G. V. tilfærir í Vol. I,XXVII og II 560—561 upp á það að rímnaskáldin hafi eigi þekt né kunnað Eddu („aldrei hef eg Eddu lært“, „engin hef eg á Eddu skil“, „önga lærði eg Eddu ment“ o. s. frv.) — þeir eru, með leyfi að segja, tóm lygi úr rímnaskáld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.