Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 128

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 128
128 og margir aðrir hafi í raun og veru talað þau orð og haldið þær enar löngu ræður, sem Livíus leggur þeim í munn. En ef þetta er svo, þá er og einnig því nær gefið, að þau kvæði, sem lengst af hafa verið skoðuð sem æfar gömul, geta verið mikið ung. þ>að er alveg undir þvi komið, hversu fornlega skáldið getur ort, hversu vel honum voru kunnir hættir, kenningar, hugs- anir, mál og allt líf fornaldarinnar, yfir höfuð: hversu mikið skáld hann var. Allt þetta veit G. V. sjálfur vel, og kalla eg það að breyta móti betri vitund að berja fram skoðanir blákallt sem ekki eiga sér betra málstað. þetta segi eg með tilliti til Eddu-kvæðanna, og eg hefi sagt hið sama fyrir meir en io árum (Gefn 1871. 2. bls. 16). Hvað margar vísurnar snertir, þá er eg tregur að trúa því að menn hafi kveðizt á meðan þeir voru að berjast og drepa hvor annan, og „deyjandi munnur orti óð er oddur spjóts í hjarta stóð“ verður aldrei annað en skáldleg hugmynd, sem eigi á eða hefir átt sér stað í rauninni. Hverr orti þá þessar vísur? Einhverr af fólkinu, eða sagnamaðurinn. þannig hefir og farið með margar aðrar vísur og kvæði, að ýmist hefir verið diktað upp vísu þar sem engin vísa var ort, og ýmist hafa vísurnar breyzt á ýmsa vegu, er þær gengu um aldirnar í gegnum marga munna og marga penna; en að Einarr Skúla- son hafi ort kvæðin upp aptur, eins og G. V. hefir grun um (I, LXXXVII og II 258), það getur aldrei orðið nema „grunur“ (suspicion), er styðst eigi af neinu verulegu, enda segir og G. V. að þetta geri lítið til í sjálfu sér. þess er hvergi getið að Einarr hafi fengizt við verk annara skálda eða „soðið upp“ nein kvæði, þó að hann yrkti töluvert sjálfur; eg get heldur ekki vel ímyndað mér að nokkurr maður færi að ráðast í slíkt eða gefa sig við því; miklu líklegra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.