Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 129

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 129
129 finnst mér að afbakanir hafi komið af sjálfum sér smátt og smátt með tímanum, af hugsunarleysi, skiln- ingsleysi og skeytingarleysi þeirra hinna mörgu manna er fóru með visurnar og rituðu þær uþp, svo torfellt er að hafa einn mann fyrir þessu. Annars eru get- gátur Guðbrandar um afbakanir visnanna víða mjög heppilegar, og mér finnst hann víða sjá furðulega í gegn um hina skýjuðu blæju, er gjörir svo mikið villuljós. f>að er ómögulegt að Eddu-kvæðin geti verið mjög forn, eins og vér höfum þau nú; þau eru ekki forneskjulegri en svo, að skáldmæltur og lærður mað- ur hefði getað ort þau mörg hundruð árum seinna en þeim er gefinn aldur til; þau eru víða eins og þau væri ort í gær: „Atli sendi ár til Gunnars kunnan segg at ríða Knefröðr var sá heitinn“ slikar setningar skilur sérhvert íslenzkt barn; hið torfelda í kvæðunum er allt á stangli; að forn orð, fornar og útlendar hug- myndir komi opt fyrir, það er eigi meira en sjálfsagt og það kemur fyrir á hverjum tima sem er, í öllum eða fiestum skáldskap. G. V. ætlar Völuspá ekki mjög háan aldur, og er það sjálfsagt rétt; en að ætla hana orta fyrir vestan haf, einungis af því þar kemur fyrir eitt þess konar orð (bjóð), af því að „harpa“ er nefnd, og af lýsingunni á heimsslitunum (Ragnarökkri), Es- chatologia), það er jafn kátlegt og þegar Dr. Bang í Kristjaníu var að bisa við að rekja Völuspá til Sibyllu- ljóðanna1. „Margt kann öðru líktað vera“ segir máls- I) Sophus Bugge hefir komið upp með þá skoðun að öll norræn goðatrú sé eptirlíking kristinna hugmynda, og þvi eigi eldri en frá miðöldunum. þessi skoðan er raunar ekki ný, en af því Bugge er í miklu áliti, þá var henni tekið báðum höndum, eins og nú hefði menn handsamað sannleikann. Dr. Bang eltir Bugge. En Bugge og öll hans Timarit hins islenzka Bókmentafélags. V. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.