Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 130

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 130
hátturinn, en meining hans er sú, að margt geti verið líkt, sem annars er óskylt; það má minna hér á hina tvo sveina, sem annar var fæddur í Asíu en hinn fyr- ir norðan Mundíafjöll, og voru svo likir að þeir voru seldir í Róm sem tvíburar, „tanta unitas erat“ (Plin. Hist. Nat. VII 56). þ>að má vel líkja Gretti við Bjóf- úlf og Glámi við Grendel; róðri Grettis (kap. 50) við róður þ>órs með Hými, eða við róðurinn í Atlamálum (rifu kjöl hálfan* 1, beystu bakföllum . . . hömlur slitn- uðu háir brotnuðu) — slíkur samjöfnuður hefir lítið að þýða nema hvað hannn sýnir að fleirum getur dottið hið sama í hug án þess hvorr viti af öðrum. Ef ein- hverr sjómaður rær svo fast að hann brýtur árina, á eg þá endilega að trúa því að hann breyti með vilja eptir Gretti eða Gjúkungum? það verður ekki nærri ætíð sannað, að allt, sem líkt er, hafi æxlazt hvað út af öðru, eða að allar hugmyndir séu lánaðar þó að þær séu líkar, t. a. m. að viðtal Guðrúnar og Bolla sé lagað eptir eða diktað eptir Tregrofi Guðrúnar (I 562) og sama er að segja um miklu fleira. Enginn neitar því, að „vestrænar“ hugmyndir finnist í Völu- spá (eins og annarstaðar), en þar fyrir gat íslendingur vel hafa ort kvæðið á íslandi. Margt er smíðað á íslandi úr útlendu efni, og dettur engum í hug að ef- ast um að það séu íslenzkir smíðisgripir, hvort heldur það er víravirki úr silfri eða skúfhólkur úr gulli. En um Völuspá og Eddukvæðin komast engar sannanir að, en „syndga þú eins og þú vilt, en trúðu“ ! Völu- spá hefir lengst af gefið fræðimönnunum tækifæri til skoðan hefir verið rekin tvöfold aptur af ýmsum mönnum, þar á með- al með ágætu riti eptir George Stephens prófessor, prentuðu í Árbók fornfræðafélagsins 1883. 1) Eg fæ ekki séð að þetta sé meiningarleysa, eins og G. V. segir Vol. I 563.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.