Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 7
7 72,445; og kemt þá tæplega i kýr á hverja 4 menn1; en í fornöld sýnist svo, sem menn hafi viljað hafa sem næst jafnmargar kýr og þeir höfðu menn í heimili, eða að minnsta kosti eins margar eins og vinnandi fólk var mart, en það var að tiltölu miklu fleira þá en nú. J>að er tekið fram bæði um Gruðmund ríka og Hörð, að þeir höfðu jafnmart hjóna og kúa. þ>eir hafa nú talið svo til, Magnús Stephensen, Jón Sigurðsson og síra Arnljótr Olafsson, að á landinu hafi verið rúmar hundrað þúsundir manna í lok 11. aldar2, og er ekki ólíklegt, að fólkið hafi verið heldr fleira en færra á söguöldinni, því að Landnáma segir með ber- um orðum, „at landit yrði albygt á LX vetra, svá at eigi hefir síðan orðit fjölbygðra“3. Hafi nú landsmenn ver- ið á söguöldinni t. d. 110,000, sem mjög er líklegt, því að heimili höfðingjanna vóru svo miklu mannfleiri þá, en seinna meir var títt, þá má ætla, að vinnandi fólk hafi verið að minnsta kosti 80 þúsundir og kýr að lík- indum jafnmargar, og kemr þá fram, að kýr hafi verið hartnær 5 sinnum fleiri þá en nú, en í samanburði við fólkstöluna nálægt 3 sinnum fleiri, og má það mikill munr heita. En þó munrinn á kúatölunni þá og nú sé næsta mikill, þá mun þó tölu geldneytanna muna enn meira. Árið 1879 var geldneytatalan á landinu á öllum aldri svo ótrúlega lítil, að 34 vantaði til, að hún næði þúsundi, og kemr þá að eins eitt naut á hverja 74 menn. Auðvitað er ekki hægt að vita, í hverju hlutfalli geldneytafjöldinn hefir á söguöldinni staðið við fólkstöluna, en þegar þess er gætt, að Höskuldr átti 40 naut, ió gengu af 1) Stjórnartíðindi fyrir ísland, 1882, C deild, bls. 14. þjóðvina- félagsalmanak 1885, bls. 64. 2) Island i det attende Aarhundrede bls. 266—68. Ný Félags- rit, X. bls. 28—29. Skýrslur um landshagi á ísl. I, bls. 322. 3) Landn. V. kap. 15. bls. 321.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.