Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 16
16 sögum vorum er svína getið, svo sem í Vatnsdælu, Vígaglúms sögu, Vallaljóts og Harðar sögu, og hin ýmsu örnefni, sem dregin eru af svíni, gölt og grísi, benda til þess, að svínaræktin hefir til forna eigi all- lítil verið hér á landi, enda var hún og enn á 13. öld- inni töluverð. J>á er getið alifugla, en það eru hænsni og gæsir. Hænsa-þ>órir fékk auknefni sitt af því, að eitt af varn- ingi þeim, sem hann fór með norðr um land að sunn- an, vóru hænsni. í Traðarholti hjá porgils orrabeins- stjúp vóru og hænsni; þá er haninn barði hænuna, tók hann af því tilefni til að gefa konu sinni Helgu, er var honum lítt unnandi, bendingu. Flestir þekkja víst söguna um gæsirnar á Bjargi hjá Ásmundi og geymslu Grettis á þeim. En 50 fullorðnar gæsir á búi og að auki kjúklingar er eigi lítil alifuglarækt, og má geta nærri, að fleiri hafa á þeim tímum haft gæsarækt og hana ef til vill meiri. í Kormaks sögu eru gæsir nefndar. þ>órdís spákona ætlaði að skera 3 gæsir Kor- maki til heilla, svo að hann og Steingerðr, er hann lagði ofrást við, mætti njótast, en sú heill brást fyrir forvitni hans, að því er sagan segir1. Um heyskap og fjárgeymslu. Land það, er haft var til slægna í fornöld, skiptist þá, eins og enn i dag, í tún og engjar. Túnin vóru ræktað land og af þeim fékkst taðan, og dregr hún nafn sitt af taði, sem þýðir áburð, og að teðja er því að bera áburð á. j?að mun hafa verið alsiða hjá for- feðrum vorum eigi síðr en nú, að bera á túnin; var það gjört á haustin, en áburðinum ekið út, þar sem því varð við komið. Virðist svo sem slíkt starf hafi eigi þótt neitt hefðarverk. Kormakr hefir það í brígzlum 1) Hænsa-þóris s. I. kap. bls. 124. Flóam. s., kap. 31. bls. 63. Urettis s. kap. 14. bls. 23. Korm. s., kap. 22. bls. 206—8.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.