Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 40
40 aðardal er talað um veiðiá, en ekki er þess getið, hvort það var lax eða silungr, er þar veiddist1. þá er og getið um veiði í vötnum og lækjum, og hefir sú veiði verið silungsveiði. Hin helztu veiðivötn, er sögurnar nefna, er Amarvatn á Arnarvatnsheiði og Mývatn. Höfðust skógarmenn við uppi við Arnar- vatn og lifðu á þvi, sem þeir gátu veitt úr vatninu. Var veiðin þar svo mikil, að þess er getið, að einn maðr veiddi þar á dag svo að hundruðum skipti. Auð- vitað nefna sögurnar fæstar þær ár og vötn, sem veiði var í. f>að er kunnugra en frá þurfi að segja, að enn í dag er veiði mjög víða um land í ám og vötnum, og má geta nærri, að hún hefir eigi sjaldgæfari verið þá, er landið byggðist og mannleg atorka hafði enn engu eytt, og allt fékk að lifa í næði, enda gjörðu landnámsmenn svo mikið orð á veiðinægtum landsins, að þeir sögðu, að hvert vatn væri þar fullt af fiski. Að fommenn hafi fullkomlega séð, hvílíkr hagr var að lax- og silungsveiði, og að nauðsyn bæri til fremr að auka hana en minnka, má marka af því, að þess er getið, að menn tóku fiska úr vatni og létu í læk, er áðr var engi veiði í og varð í læknum seinna góð veiði, og þó þess sé getið, að þetta hafi að eins verið gjört á einum stað, þá er eigi óliklegt, að það hafi tiðkazt víðar2. Aðferð fornmanna við lax- og silungsveiði var þrenns konar, eptir því sem sögur vorar skýra frá, nefl. ádráttarveiði, lagnetaveiði, og færa- eða dorgarveiði. Ádráttarveiðin virðist einkum hafa tíðkazt í ám, lag- netaveiðin í vötnum, og var við þá veiði, að minnsta kosti er leggja þurfti nokkuð frá landinu, hafðr veiði- 1) Laxdæla, kap. 2. bls. 2. Egils saga, kap. 29. bls B8. Vatns- dæla, kap. 22. bls. 47—51. ísl. forns. III. bls. 38 og 48. 2) ísl. forns. II. bls. 107. Grettis saga, kap. 62. bls. 142. Vatns- dæla saga, kap. 10. bls.26. Gull-þóris saga, kap. 2. bls. 4.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.