Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 113

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 113
113 allir að játa, að það er mjög mikil líking millum rotn- unarinnar og gerðarinnar; því að hvoratveggja verð- ur að telja efnagreining, sem leiðir af lífsstarfi smá- kvikinda, en sá munur, að rotnuninni fylgir óþefur en gerðinni ekki, hefur mjög litla og alls enga vísinda- lega þýðingu. Og nú skal jeg skýra frá því, að vjer getum eptir eigin vild aptrað rotnuninnni með því að drepa bakteríurnar, eða vakið hana með því að iáta kvikindi þessi í organisk efni; en þá vil jeg áður tala um rotn- unarbakteríurnar, sem jeg skal sýna yður með stækk- unargleri. Fyrir fjórum dögum tók jeg lítið eitt af nýju nautakjöti og ljet í litla flösku, sem jeg síðan fyllti með vanalegu vatni ; en ef kjöt þetta er rannsakað, mun mega finna þar urmul af bakteríum. þ>egar eptir 2 daga var þar komið talsvert af þeim, en sfðar hafa þær fjölgað svo, að nú er komin heil skán af þeim ofan á vatninu, og vatnið orðið mjög óhreint og ótært. Rotnunarkvikindin myndast ýmislega; þau, sem i flöskunni eru, eru flest smá og þráðmynduð, og nokkuð mjórri um miðjuna en til endanna, eins og stundaglas; þau eru 1/í"f (Hna) á lengd og V4"' að breidd, eptir því sem þau koma oss fyrir sjónir í stækkunargleri, sem stækkar 400—500 sinnum, og hin rjetta lengd þeirra er því að eins V800 eða Viooo hluti úr línu (V12000 partur úr þumlungi). Kvikindi þetta var nefnt bakterium termo, af þeim rökum, að þegar O. F. Miiller uppgötvaði það síðast á fyrri öld, þá var sú ætlun manna, að nú væri komið að endimörkum hins sýnilega (termo þýðir endimark). En auk hinna þráðmynduðu kvik- inda er fjöldi þeirra smá og hnúðmynduð, og sum hinna þráðmynduðu nokkru lengri en þorrinn ; opt má líka Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VI. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.