Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 124

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 124
124 sáranna með smyrslum eða plástrum. Nú hefur reynsl- an sýnt, að vjer getum með glöðu geði sleppt þessari aðferð við sár, og að árangurinn af „antiseptiskum11 umbúðum í sambandi við það, að hinn særði limur hafi fulla ró, verður talsvert betri, en af hvers kyns plástr- um, sem eru, sem að eins óhreinka sárið. Hinar „antiseptisku“ umbúðir, sem kenndar eru við Lister, eins og jeg hef einnig haft þær hjer á ís- landi, eru bæði umsvifamiklar og dýrar, og getur vel verið, að læknar hafi verið allt og varkárir i barátt- unni gegn bakteriunum að við hafa úðabyssuna (spray). f»að er ætlunarverk úðabyssunnar, að fyrirfara með karbólgufu öllum þeim bakteríum, sem í loptinu kunna að vera í nánd við sárið, meðan verið er að binda um það. Nú á tímum þykir allt undir því komið, þá er græða skal sár, að sárin sjeu, áður en um er bundið, vandlega hreinsuð fyrir öllum bakterium, og því næst um þau bundið með þeim umbúðum, er eigi ýfa þau upp, en sjeu á hinn bóginn gagnvætt af einhverjum þeim efnum, sem reynsla er fyrir að eru banvæn bakteríun- um. Við umbúðir Listers er höfð karbólsýra; er þá sárið fyrst vandlega þvegið úr vatni, er blandað sje karbólsýru, hjer um bil hundraðasta parti á móti vatninu; því næst er vafið um sárið þunnum og gisnum dúk (Gaze), sem drukkið hefir i sig karbólsýru; þar utan yfir er vafið ýmsum vatnsheldum efnum, t. a. m. guttapercha- pappír eða maccintosh, til þess að lopt komist eigi að vökva þeim, sem úr sárinu kann að vætla. J>á er þess er gætt, að tilgangurinn með umbúðum þessum er sá, að eyða öllum bakteríuin, sem í sárinu kunna að vera, og síðar að aptra þeim að komast í það, þá er auð- skilið, að umbúðir þessar geta verið ýmislegar, allt eptir þvf, hvað haft er af þvf, sem drepur bakteríurn- ar, og eptir því, úr hverju efni umbúðirnar sjálfar eru. Umbúðum Listers hefur þvf verið breytt til á ýmsa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.