Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Síða 5

Eimreiðin - 01.01.1904, Síða 5
5 4RRE NkGtmt N 'CHKlsTiKAc.Vim nSÐEDENJlfiCréBfR NTE daatteK ÍöyZHAtSATDOi IXWnEMÍaTCBE 8«A_,M>, JböSjWAIWí ■' Eftir að Englendingar fóru að senda verzlunarskip til íslands, fluttist afarmikið af klæði og lérefti inn í landið. I elztu lögbók íslendinga. » Grágás«, er annars léreft þegar talið með þýðingarmestu vöru- tegundum. Pað kom í ljós, að innflutningur þessi frá útlöndum gat stund- um orðið hættulegur heil- brigði manna. Sumarið 1493 °g árið eftir gekk afarmannskæð drepsótt yfir Island. Hún fluttist til landsins, til Hafnar- fjarðar, í stórum bláum klæðisstranga 'með ensku skipi. Af auglýsingunum og verðlagi við vörusöl- una, er íslenzku yfirvöld- in sömdu, þegar útlend verzlunarskip komu til landsins, sjáum vér, að auk klæðis og ensks lérefts vóru fluttar inn húfur og skór og margt annað. Um leið fáum vér að vita, að íslenzkt vaðmál var gjaldgeng verzl- unarvara til útlanda, þangað til að út- flutningar þess hættu á 15. öld. Af þessu getum vér leitt þá ályktun, að íslenzkar konur hafi haft mikið starf við vaðmálsvefnað á öllum miðöldunum. Auð- vitað var vaðmál eigi aðeins flutt út úr landinu; það var að minsta kosti eins mikið haft til fata í landinu sjálfu. Eins og Troels Lund hefir sýnt1 fram á, vóru Norðurlandaþjóðir klæddar ullarföt- um á öllum miðöldunum; og þótt allmikið 3. Kvenbunmgur frá 1673. af klæði og lérefti væri flutt inn til landa (Eftir grafskrift í Stórólfs- , , , , hvolskirkju) þessara, þa helt þo meginþorn tbuanna áfram að klæðást vaðmálsfötum. Um 2. Búningar frá 1652. (Eftir grafskrift, sem nú er í Forngripasafninu), 1 Dagligt Liv i Norden i det 16. Aarhundrede, 4. Bog: Klædedragten. Folke- udgave 1903.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.