Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 18
i8 Fyrir hér um bil 40 árum síðan lauk þróunarbreyting þessari á þann hátt: Pá var reynt, einkum eftir áeggjan Sigurðar málara Guðmundssonar, að gera faldinn enn þá fegri með því að láta hann líkjast frýgversku húfunni, sem síðar verður getið í ritgjörð þessari. — Faldur sá, sem þegar er lýst, fylgdi aðeins viðhafnar- búningnum. Húfur vóru bornar hversdagslega og stundum einnig við hátíðleg samsæti. Pegar háu faldarnir urðu úreltir í suðlægari löndum, þá komu húfurnar í stað þeirra. I'ær féllu fast að höfðinu og tóku langt niður á hnakkann. Pær vóru úr þéttum dúk, oft úr klæði og silkiflosi. Ofan á húfunni var í Danmörku og I’ýzkalandi borinn hattur, sem oft var mjög lítill. Húfur þessar vóru ríkulega skreytt- ar guðvef, dýrmætum steinum og silfur- og gullútsaum. Pær huldu alveg hárið. — Húfur höfðu þá verið bornar alllengi á íslandi. Fegar á 15. öld vóru þær flutt- ar þangaö sem verzlunarvara frá Englandi. — Nú komu þessar húfur, er vóru með nýju sniði og nýrri gerð (skarðhúfur), einnig til íslands (18. mynd). Pær héldu sér fram á umliðna öld. Og oft vóru þær bornar í stað háa faldsins við við- hafnarbúninginn (19. mynd). Börn báru þær oft (20. og 21. mynd). Pá var fest- ur útsaumaður spaði í koll húfunnar eða hún var skreytt málmrósum, skartgripum og þess konar (9. mynd). Hvít baðmullarhúfa var venjulega borin undir húfum þessum. Sérstök tegund var »garðahúfan« eða »tyrk- neska húfan« (22. og 23. mynd), sem óefað er mjög gömul á íslandi. Hún minnir á fald þeirrar konu, er stendur framar á 1. mynd; en sú mynd er frá lokum 16. aldar. Jafnvel brúðir hafa borið slíkar húfur fram að 1868. Yfirleitt virðist smekk kvenna að hafa verið varið á þann hátt: Jafnhliða eftirsókninni eftir háa faldinum var og eftirsókn eftir fallega skreyttum húfum. Að líkindum hafa íslenzkar konur frá því á 16. öld hversdagslega borið prjónaðar húfur — þá varð prjón al- ment —. Húfur þessar fylgdu einkum vinnufötunum. Pær vóru líkar húfum karlmanna; upp úr kollinum var langt skott, er féll niður í annanhvorn vangann, þegar húfan var borin á höfðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.