Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Side 26

Eimreiðin - 01.01.1904, Side 26
26 Lögun lyklahringanna og flúrlist þeirra var ein grein af málm- og látúnssmíði því, sem hefir haldist frá söguöldinni til vorra daga. 29. Gamlir reiðar við kvensöðla með messingarskjöldum. (í Forngripasafninu). Málmlagning á aktýgjum og söðlum (28. og 29. mynd), var skreytt málmþynnum og skjöldum. Pær vóru annaðhvort drifnar eða steyptar úr látúni, t. d. á fallegu kvensöðlunum. Par var 30. Partur af silfurbelti. breytilegt blaðskraut með ýmsum dýramyndum. Einkennilega flúrlistin, sem lýsti sér í tréskurðinum, hafði og mjög mikil áhrif á málmsmíðið.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.