Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 67
67 samdar og gefa glögt yfirlit yfir málefni það, sem um er að ræða. En stundum eru skýrslur þessar nokkuð lausar í sér. Til þess geta verið sérstakar ástæður, að því er starfsvið höfundanna snertir. Eins og áður er allur frágangur á þessum árg. Búnaðarritsins í góðu lagi. H. P. FÓÐUR- OG MJÓLKURSKÝRSLA á kúabúinu. Rvík 1903 (Búnaðarfélag íslands). — Skýrsluform þetta, sem Guijón Guftmundsson hefur samið, er svo sauðvelt, að hver og einn getur notað það«, engu að síður getur það komið að notum »bæði fyrir stærri og minni kúa- eigendur«. Á skýrslum, sem færðar eru samkvæmt formi þessu, er hægt að sjá: Hve mikið hver kýr mjólkar, hve miklu fóðri hún eyðir, hve mikill hagur eða skaði er að halda hana og hvemig kúahaldið yfirleitt »borgar sig«. Höf. færir rök fyrir því, hve nauðsynlegar slíkar skýrslur eru. I’ær vekja áhuga á nautgriparæktinni, svo hún verður verulega arðberandi. En á hinn bóginn er það »stórt peningalegt tjón. að vanrækja að halda slíkar skýrslur, fyrir hvem einstakan bónda og fyrir þjóðfélagið í heild sinni«. — Það er vonandi, að bændur færi sér skýrsluform þetta vel í nyt. H. P. ALDAMÓT. XII. ár. Winnipeg 1902. Synd væri að kalla það þynku, sem borið er á borð í þessum árgangi »Aldamóta«. Þar er hver greinin annarri veigameiri og væri full ástæða til að skrifa um þær langt mál, þó ýmsar ástæður hafi orðið þess valdandi, að þeim verði ekki hér gerð þau skil, sem þær eiga skilið. í’ar era 3 falleg kvæði eftir síra Valdimar Briem og er hið fyrsta þeirra eins konar yfirlit yfir ljóðskáldaflokkinn íslenzka á 19. öldinni og hvert skáld einkent með einni vísu, Þá er þar ritgerð eftir síra Jóu Bjarnason: »Að Helgafelli«, þar sem hann finnur að ýmsu, er honum þykir öfugt og ilt í þjóðlífi voru og bókmentum, og er sú grein bæði djarfyrt og mergjuð, en stundum nokkuð svæsin og jafnvel óbilgjörn. Mætti margt um hana segja bæði með og móti. í grein, sem heitir »Straumar«, gefur sfra Björn B. Jónsson allfróðlegt yfirlit yfir ýmsar nýrri trúarstefnur eða kirkjulegar hreyfingar og loks em þar 3 prýðisvel ritaðar greinar eftir ritstjórann, síra Fri’brik J. Bergmann: »Hveijar kröfur ætti þjóð vor að gjöra til skálda sinna?«, - »-K511un nemandans« og »Heimatrúboð«. Em þær allar mikils virði og þar margt vel og rétt skýrt, þótt skiftar kunni að verða skoðanir um ein- stöku atriði. Að síðustu er fjöldi ritdóma um nýútkomnar íslenzkar bækur, einnig eftir ritstjórann, og er, eins og vant er, mikil ánægja að lesa þá, enda fleira á þeim að græða en ánægjuna eina, því í þeim er margt skarplega og réttilega athugað. ALMANAK 1903. IX. ár. Útgefandi Ó. S. Thorgeirsson. Winnipeg. Almanak þetta hefur verið gott að undanfömu, en þó er þessi árgangur engu síður. Efnið er bæði fjölbreytt og skemtilegt og auk 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.