Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 69
6g »Sonur minn«, svaraði munkurinn, »þú ert sá bezti maður, sem ég hef þekt. Ég er fús á að gefa þér aflát. Lofaðu mér aðeins fyrst að segja þér frá nokkru, sem fyrir skömmu kom fyrir hérna í sveitinni. Éað mun gleðja þig, því þar muntu heyra sagt frá mörgum ágætisverkum, og munt þó geta sagt við sjálfan þig, að þeir, sem frömdu þau, vóru aumir syndarar í samanburði við þig«. »Éú freistar til ofmetnaðar, faðir góður«, sagði maðurinn. »Guð varðveiti mig frá þvílíkri synd!« svaraði munkurinn; »þegar þú hefur heyrt frásögu mína, muntu hugsa á aðra leið«. Og hann hóf sögu sína: »Hinn drambláti riddari, sem á stóra bergkastalann, hinum megin við fljótið, afréð einn góðan veðurdag að gifta dóttur sína auðugum og voldugum manni, sem elskaði hana heitt. En ung- frúnni var það mjög á móti skapi, því hún hafði áður heitið öðr- um trú sinni. Svo skrifaði ungfrúin ástvini sínum bréf og sagði honum frá, að faðir sinn neyddi sig til að giftast öðrum manni. »Pess vegna hlýt ég nú að kveðja þig í síðasta sinn« skrifaði hún honum, »og ég bið þig, að leggja ekki hönd á sjálfan þig mín vegna, því í hjarta mínu er ég þér trú. En riddarinn, faðir hennar, tók bréfið af sendimanninum og onýtti það á laun. Svo kom brúðkaupsdagur ungfrúarinnar, og hún heilsaði honum með mörgum tárum. En í kirkjunni grét hún ekki, heldur tók sorgin sér aðsetur í hverjum drætti í andliti hennar, svo það varð eins og steingjörvingur. Og hvert einasta mannsbarn grét yfir henni. Riddarinn, faðir hennar, sá einnig, hversu sorgin hafði stein- gjört andlit hennar. Pá skelfdist hann af því, sem hann hafði gert. Og þegar komið var heim frá kirkjunni, kallaði hann dóttur sína inn í herbergi sitt og sagði: »Kæra dóttir, ég hefi breytt illa við þig;« og þó hann væri dramblátur maður, féll hann á kné fyrir henni og játaði, að hann hefði framið svívirðilegt afbrot og tekið bréf hennar. Í*ví hann hefði óttast að elskhugi hennar myndi koma ríðandi með sveinum sínum og flytja brúðina burt með valdi, ef hann hefði vitað um brúðkaupið. Hún sagði við hann: »Éað verður að vera afsökun þín, faðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.