Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 2

Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 2
76 Einhverjar smábreytingar hafa á því orðið í meðferð þess í neðri- deildinni; en bæði eru þær fáar, enda ekki írum í vil, svo að litlu skiftir um þær við samanburð á heimastjórn okkar. í þýðingunni höfum vér nákvæmlega fylgt sjálfu frumvarp- inu að öðru leyti en því, að vér höfum bæði aftan af því og í einstöku stað innan úr því slept greinum, sem eru svo sérstak- legs eðlis, að þær skifta oss engu til samanburðar. — »Bretland« köllum vér heimaríkið alt (England, Skotland og írland) og íbúa þess »Breta«. I. LÖGGJAFARVALDIÐ. 1. g’r. (i) Á írlandi skal stofnsett alþingi í tveim deildum: efrideild og neðrideild. (2) I'rátt fyrir stofnun alþingis íra og hverskonar ákvæði í þessum lögum, skulu hin œöstu völd og yfirráö alpingis Breta haldast óhreyfð og óskert yfir öllum mönnum, málefnum og hlutum í konungsveldinu. 2. gr. Alþingi íra skal hafa löggjafarvald með þeim tak- mörkunum, að það hefir ekki vald til að setja lög um önnur málefni en þau, sem eingöngu snerta írland, og að það (án þess að draga úr gildi þessarar almennu takmörkunar) hefir ekki vald til að setfa lög um þau málefni sérstaklega, er hér segir: (1) Um konunginn, konungserfðir, ríkisstjórn né landstjórann, nema að því er snertir meðferð hans á framkvæmdarvaldi hans á Irlandi samkvæmt þessum lögum. (2) Um að semja frið eða hefja ófrið eða um málefni, er rísa af ófriðar-ástandi; né reglur um, hvernig þegnar konungs vors eða nokkur hluti þeirra skuli haga sér gagnvart ófriði, sem útlend ríki eiga í, en sem konungur vor á frið við. (3) Um flotamál og hermál, landvarnir og hvaðeina, er að hermálum lýtur. (4) Um samninga eða hverskonar viðskifti við útlend ríki eða viðskifti við aðra hluta konungsveldisins. (5) Um tign eða heiðurstitla. (6) Um landráð, landráðaglæpi, hag eða rétt útlendinga og veiting fæðingjaréttar. (7) Um verzlunarviðskifti við alla staði utan Irlands (nema að svo miklu leyti sem skattálöguvald alþingis íra kann að hafa á- hrif á þau, eða reglur um innflutning einungis í því skyni, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.