Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 7
8i (2) Peir þingmenn, sem viðstaddir eru í sameinuðu þingi, geta rætt og skulu greiða atkvæði í sameiningu um frumvarpið í þeirri mynd, sem það síðast var borið upp í í neðrideild, og um þær breytingar (ef nokkrar eru), sem gerðar hafa verið á því af annarrihvorri deildinni, en hin ekki fallist á; og skal þá sérhver slík breyting, sem fær meirihluta allra viðstaddra þingmanna beggja deilda, skoðast sem samþykt. (3) Ef frumvarpið með breytingunum (ef nokkrar eru) er samþykt af meirihluta allra viðstaddra þingmanna beggja deilda, skal það skoðast sem löglega samþykt af báðum deildum. 12. gr. (1) Völd, réttindi og helgi þingdeilda Ira, þingmanna þeirra og nefnda, skulu ákveðin með írskum lögum, en þó aldrei meiri vera en þingdeilda, þingmanna og þingnefnda Breta eru sem stendur, og vera jöfn þeim, unz annað verður ákveðið með írskum lögum. (2) Pau lög, er sem stendur gilda um kjörgengi þingmanna til neðrideildar Breta og um eiðtöku af þingmönnum þar, skulu og gilda um neðrideildar-þingmenn Ira. (3) Allir lávarðar, hvort sem þeir eru lávarðar hins sam- einaða Stór-Bretlands, Englands, Skotlands eða Irlands, skulu vera kjörgengir til beggja deilda. (4) Enginn, sem er þingmaður í annarrihvorri þingdeildinni, getur jafnframt fengið sæti í hinni deildinni; þó skal írskur ráð- herra, sem er þingmaður í annarrihvorri deildinni, hafa rétt til að sitja og tala í báðum deildum, en ekki greiða atkvæði nema í þeirri d^ildinni, sem hann er þingmaður í. (5) Bingmenn hvorrar deildar geta lagt niður þingmensku með því að tilkynna það þeim og á þann hátt, er þingsköp mæla fyrir, eða, ef engin slík fyrirmæli eru til, með því að senda skrif- lega tilkynningu um það til landstjórans, og skal þá sæti hans jafnskjótt verða autt. (6) Ekki skal það hafa nein áhrif á vald hvorugrar deildar- innar, þótt auð séu sæti í þeim, né heldur nokkur misbrestur eða galli á skipun, kosningu eða kjörrgengi nokkurs þingmanns í þeim. IV, ÍRSKIR FULLTRÚAR Á PlNGI BRETA. 13. gr. Nema og þangað til alþingi Breta ákveður annað, gilda þau ákvæði, er hér segir: (1) Eftir tiltekinn dag skulu þingmenn kosnir í írskum kjör-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.