Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 20
94 Hún er á þeirra bandi. Hún er öll á lofti, bara ef strákur opnar ginið til að heimta------—« »Gætirðu nú ekki tekið þér eitthvað þarfara fyrir hendur, en að standa þarna og þenja þig?« svaraði Marja Sigríður þung- búin. »Fengir þú ætíð að ráða, þá yrði það dáindis fallegur orðs- tir, sem við fengjum hérna í sveitinni. Hvað heldurðu fólk segði, ef við værum einu húsbændurnir, sem bönnuðum stráknum okkar að fara í skóginn? — — O, farðu frá bðrðinu, svo ég geti komist að að hella vatninu af kartöflunum«, sagði Marja Sigríður að lokum, heldur en ekki fasmikil, um leið og hún stefndi beint á Stefán með sjóðandi pottinn, sem hún hélt í eyrun á. Stefáni varð svo bilt við, að hann hröklaðist út úr eldhúsinu, og þrammaði þá svo þunglamalega, að steingólfið kvað við af glamrinu í járngöddunum neðan í tréskónum hans. Rétt á eftir hnaut hann um pjáturfötuna, braut gluggann og hvarf út um fjóshliðið, eins og áður er sagt. Skömmu seinna sást til hans á balanum á bak við hlöðuvegg- inn; þar voru tjóðraðir tveir gripir, sem þurfti að flytja til. Rauða trippið vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið, þegar það fékk bylmingshögg á snoppuna, í staðinn fyrir klapp og kjass, ■ sem það hafði átt að venjast; og alihrúturinn, sem jafnan hafði mátt aðhafast hvað sem hann vildi, og var vanur að mega stanga aftan í setgeirann á brókum Stefáns, án þess hann kipti sér upp við það, fékk nú roknalöðrung og var húðskammaður: »Geturðu ekki látið mig í friði, helvítis loðmulludraugurinn þinn!« Álútur og þrútinn af reiði, og með hnefana krepta, eins og hann ætlaði að löðrunga alt og alla, hélt Stefán leiðar sinnar út eftir bölunum. Pennan sama dag, þegar komið var undir sólarlag, stóð Jón litli niður við ána og var að þvo sér um fæturna. Svölurnar rendu sér yfir sefrunnunum og vepjurnar höfðu hátt úti yfir fló- anum. Fá kom aldurhniginn maður utan yfir síkjadrögin; hann hafði brett upp buxnaskálmunum, gekk berfættur og bar fiski- stöng um öxl. Pegar hann kom á móts við Jón, nam hann staðar og sagði glaðlega: »Sko, sko, litla manninn! Petta líkar mér að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.