Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Síða 36

Eimreiðin - 01.05.1913, Síða 36
I IO Andarnefjan heldur sig í hópum, vanalega 3 —10 í hverjum. Aðalfæða hennar eru kolkrabbar. Khöfn, í febrúar 1913. ÓLAFUll FRIÐRIKSSON. Alexis Carrel. Eftir VALD. ERLENDSSON. Sá, sem í þetta sinn hlaut rausnarverðlaun Nóbelsstofnunar- innar í læknisfræði, var hinn ameríski læknir og vísindamaður A/exis Carrel. Ár hvert vekur út- hlutun læknaverðlaunanna mikla eftirtekt um allan hinn mentaða heim, og þá ekki sízt meðal lækna; því varla eru jafnmargir keppinautar í nokkurri vísindagrein eins og ein- mitt í læknisfræðinni. Pað má’ líka með sanni segja, að uppgötvanir þær, er gerðar hafa verið síðustu 50—75 árin í þessari vísindagrein, séu stærri og þýðingarmeiri, en í flestum öðrum greinum, að undanskildum efna- ALEXIS CARREL. fræði og rafmagnsfræði, sem þó báðar snerta líka lækni>fræðina. Vanalegast hafa það verið eldri vísindamenn, svo sem Robert Kock, Behríng, Golgi o. fl., sem hlotið hafa læknaverðlaunin, en

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.