Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Síða 44

Eimreiðin - 01.05.1913, Síða 44
118 senda hana fyrst með seglskipi til Kaupmannahafnar og svo þaðan aftur til þess landshluta á Islandi, sem embættismaðurinn átti að flytja í. Þá varð og kaupmaður á Norðurlandi (t. d. á Borðeyri, yngsta dæmið, sem oss er kunnugt um), sem selja vildi smjör á ísafirði, að senda það fyrst til Khafnar og þaðan aftur til ísafjarðar. Pá voru i. FYRSTA Bl.AÐ ÁVARPSINS. heldur engar vetrarferðir til Norður- og Austurlandsins né heldur til Vesturlandsins. Og þá voru menn jafnvel um hásumarið oft i — 2 mánuði á leiðinni milli íslands og Khafnar (Finnur Magnússon var 3 mánuði, sem dagbók hans sýnir, sjá Eimr. III, 115), því þó kaup- maður vildi sigla, hlaut byr að ráða. En nú er þetta alt saman breytt, og er óhætt að segja, að það

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.