Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 67
l4l að núa sápu í andlitið á sér og gekk með hnífinn í hendinni fram fyrir spegilinn. Hann leit í hann, og sá herbergið bak við sig, en andlitið á sér sá hann ekki. fá skildi hann, hvernig kom- ið var. Og hann dauðlangaði alt í einu til að finna aftur þetta »ég«, sem hann hafði týnt. Bezta hluta af því hafði hann gefið kon- unni sinni, sem hafði náð í vilja hans, og hann réði af að leita hana uppi. Pegar hann kom heim til sín og gekk um götur bæjarins með hvítu hárkolluna á höfðinu, þekti enginn hann. En maður, sem lék á hljóðfæri og hafði verið í Italíu, sagði hátt á götunni: Hann er meistari. Og óðara fanst Júbal hann vera dæmalaust hljómleikaskáld. Hann keypti sér nótnapappír og fór að búa til lag, það er að segja, hann setti fjöldann allan af stuttum og löngum nótum á strengina, sumt fyrir fiðlu, sumt fyrir hljóðpípu og sumt fyrir trumbu. Og hann sendi lagið inn á tónleikaskólann. En enginn gat spilað það, því það var ekki neitt, bara tómar nótur. En einu sinni mætti hann á götunni málara, sem hafði verið í París. »Parna gengur fyrirmynd« (sem situr fyrir málara), sagði málarinn. Júbal heyrði það, og trúði því strax, að hann væri fyrirmynd; því hann trúði öllu, sem um hann var sagt, vegna þess að hann vissi ekki, hver eða hvað hann var. í»ó mundi hann eftir konunni sinni, sem hafði náð í það »ég«, sem hann vantaði, og fór að leita hennar. En hún var gift baróni og komin langar leiðir burt. Pá var hann orðinn þreyttur á að leita; og eins og alla þreytta menn, fór hann að langa til baka til uppruna síns, til móður sinnar. Hann vissi, að hún var orðin ekkja og bjó í kofa uppi í klettunum, og þangað fór hann. q — Kannastu ekki við mig afturf spurði hann. — Hvað heitirðu? spurði móðirin. — Bað sem sonur þinn heitir, veiztu það ekkif — Sonur minn hét Hljómur, en þú heitir Júbcil, og hann þekki ég ekki. — Hún afneitar mér! — Eins og þú afneitaðir sjálfum þér og móður þinni. — Hversvegna tókuð þið viljann frá mér, meðan ég var barn ? — ?ú gafst konu viljann þínn. IO'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.