Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 39

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 39
EIMREIÐIN] RÆÐAN 167 reglulega. Yfirleitt fjrrirmyndarmaður — hversdagslega, eftir því sem kallað er. En svo kemur hitt. Ásmundur Pálsson er stundum öðruvísi. Pá situr hann á kaffihúsum, drekkur öl og citron og sódavatn. Þá er hann talsvert dekkri í andliti en venjulega, og talsverður sláttur á honum. Þá gengur hann á milli þeirra, sem hann þekkir, mikið eða lítið, og talar við þá. Engum dylst, hvað er á seiði. Ásmundur Pálsson er að skemta sér. Pá finst mér allaf, er eg sé hann, að einhver skuggi leggist yfir gleði mína, af því að mér þykir í rauninni vænt um hann, þrátt fyrir alt það ergelsi og amstur, sem hann stundum hefir bakað mér. Eg hefi orðið var við það, að þannig er með fleiri en mig af kunningjum hans. Við reynum að þoka okkur úr vegi hans, þegar hann er þannig á sig kominn. Og þó get eg i rauninni ekki gert mér grein fyrir, hvað það er, sem fælir mann frá, enda þótt hann sé að skemta sér. Hann talar að vísu meira, en sjaldan neina vitleysu; hann brýtur aldrei beint á móti góðu velsæmi, jafnvel miklu síður en margir aðrir menn í líku skapi, sem þó eru taldir góðir félagar og eftirsókn- arverðir. Nei, eg held það sé mest vegna þess, hversu mikið maðurinn breytist. Eg þekki menn, sem þykja beztu félagar, en stöðugt Iiggja uppi á öðrum, enda þótt þeir hafi nóg efni. Ásmundur Pálsson er ekki sínkur, sízt þegar hann er að skemta sér. Eg þekki menn, sem þykja meira en húshæfir, enda þótt þeir geti aldrei látið konur í friði, þegar þeir eru við öl. Ásmundur Pálsson er ætíð hæverskur við konur — þó alls enginn kvenhatari, síður en svo. En hann breytist svo afskaplega. Og annað er það, að hann er ótrúlega úthaldsgóður (eða, mig langar til að segja -illur) þegar skriðurinn er kominn á hann. Klukkan 5 er hann með Pétri og Páli, klukkan 11 eru þeir fallnir í valinn og ófærir allra bjargráða. Pá er hann hinn sami og fer til Jóns og Jónasar. Síðla nætur kemur hann heim til sín með Magnús og Markús og situr með þá við söng og hljóðfæraslátt, kvæði og ræður, þar til birtir af degi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.