Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 46
174 GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI [EIMREIÐIN hann mest, sem er hneigð hans til meinlætalífis og dular- gáía hans. I uppvexti sýndist hann líkur flestum sveinum öðrum. En þó þótti það spásögn inikil, að jafnan er þeir áttu leik saman sveinarnir, var Guðmundi »ger mítra og bag- all og messuföt, kirkja og altari, og skyldi hann vera biskupw1). Ekki þarf þetta þó að vera jafn undarlegt og út lítur í fyrstu, því að Guðmundur hafði þá verið settur til bóknáms og ætlaður til kirkjulegra embætta. Er þetta í sög- unni heimfært til ársins 1171, en þá var Guðmundur 10 vetra að aldri. Snemma kom þó fram eitt einkenni hans, er heldur þótti fylgja honum síðar, en það var það, hve litt honum var um það gefið að láta sinn hluta. Er sagt að fóstra hans og föðurbróður, Ingimundi presti, hafi snemma þótt nóg um það2). Svo mun og Þorvarði föðurbróður hans hafa þótt löngu seinna, er þeir ræddust við frændur á Víði- mýri, og Guðmundur skoraðist undan að taka biskups- kosningunni. Þorvarður var stórbrotnastur þeirra frænda. »Eg þykkjumst«, kvað hann, »eiga að sjá fyrir þér, og vera forsjármaður þinn og vil eg ráða«. Þá svarar Guð- mundur: »Hví mundi það sæta, að eg skula eigi ráða fyrir mér?« Þorvarður svarar: »Veistu það frændi, að eg hefi verið höfðingi yfir ætt vorri, en minn faðir fyrir mér. Nú hlýlti því minni forsjá þinn faðir og svo allir frændur mínir, enda ræð eg þér það, því að þú munt ætlaður höfðingi eftir mig«. Þá segir Guðmundur: »Ekki bauð þú mér að taka eftir föður minn og lítillar virðingar hefir þú mér leitað hér til, nema berja mig til bókar. Nú sýn- ist mér svo enn, sem þú viljir koma mér í vanda en eigi virðing og man eg eigi játa þessu3). Guðmundur varð biskup, en ekki fyrir skipan Porvarðs. Miklu máttu sín meira bjá honum draumar þeir, er Þorvarð hafði dreymt. Par hitti hann á veikan púnkt hjá Guðmundi frænda sínum*). I’etta skapseinkenni var svo ríkt í Guðmundi, að það hlaut að fylgja honum i hvaða stöðu, sem hann hefði gengið. En eins og varð hlaut það að eflast mjög við það, 1) Bisk. I, 417. 2) Bisk. I, 4:6. 3) Bisk. I, 473. 4) Bisk. I, 474.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.