Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 81

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 81
EIMREIÐIN] SYKURPLONTUR 209 sem venjulega er kölluð »síróp«. Sykrið og sírópið er þá látið i einskonar skilvindur, og þeytist þá sirópið burt. Sykrið verður eftir, og er þá hreinsað enn þá betur (púðursykur). Við enn þá ítarlegri hreinsun verða hinar aðrar alkunnu sykurtegundir til. Gæði sykurs og útlit er yfirleitt hið sama, hvort heldur það er búið til úr sykur- reyr eða sykurrófum. 3. Sykurhlynur. í Norður-Ameriku er unnið sykur úr svonefndum sykur- hlyn og öðrum skyldum tegundum. Frá ómunatíð hafa Indiánar unnið sykur úr sykurhlyninum, og um eitt skeið kvað allmikið að þessari sykurvinslu. Fegar sykur úr sykurreyr fór að flytjast frá Vesturheimseyjum, var það um hrið notað sem sælgæti. En smám saman varð það ódýrara, og svo fór að lokum, að sykurreyrinn og sykur- rófan hafa unnið sigur á sykurhlyninum. En samt er enn þá unnið hlynsykur. Sykurhlynurinn vex einkum í vesturhluta Bandarikj- anna og suðvesturhluta Kanada. En sykurvinslan nær þó yfir miklu minna svæði. Safinn er langmestur þar sem mikill er munur á hita dags og nætur, þar sem kaldar frostnætur koma á eftir sólríkum dögum. Auk þess er það komið undir árferði, stærð trjánna og laufkrónu, hve mikill sykurvökvinn er. Stór og laufrík tré eru sykur- ríkust. Sykurtiminn stendur venjulega yfir frá því um miðjan martsmánuð til loka aprílmánaðar. Verkið er hafið með því, að hreinsa börkinn með bursta. Því næst er borað gat á börkinn sólarmegin, 1 þuml. á dýpt og V* þuml. að þvermáli. Æð er feld í gatið og leidd þaðan í dall, sem settur er nálægt trénu. þannig rennur sykur- vökvinn í dallinn. Þegar dallarnir (5. mynd) eru orðnir fullir, eru þeir auðvitað tæmdir. Úr þroskavænlegu tré fást 2l/a—3 kg. af sykri. Stundum fást yfir 15 kg. úr sama trénu. í Kanada hafa verið unnin 10 miljón kg. og í Bandarikjunum 20 miljón kg. á ári. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.