Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 104

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 104
232 RÓMANTÍK [EIMREIÐIN handar og mannlegs anda — húsin, sem reist eru; garð- ana, sem ræktaðir eru; málverk og höggmyndir, — og það á einnig við bækur þær, sem út koma, en það skiftir mestu máli fyrir okkur í þetta sinn. Sú bók er ekki til, sem hefir ekki blæ sins tíma — yzt og innst —; hvorki þarf höfundarnafns né ártals við, til þess að skera úr því nokkurn veginn nákvæmlega, hvenær hún sé til orðin; bandið, prentið, skrautið, segir frá því, — og þó miklu frekar orðin, hugsanirnar, hug- blærinn (stemningarnar), efnið; hver kynslóð hefir sinn orðaforða, sinn uppáhaldshugblæ, sínar hugsjónir, sitt sérstaka form á sundurlausum orðum og samföstum; fróður maður getur ekki um þaðjvilzt. Eg skal nefna dæmi, sem leiða mig nær umtalsefni mínu. Ef maður hefir um langan tíma einvörðungu lesið bók- mentir upplýsingar-aldarinnar — þ. e. a. s. bækur frá hér um bil 1750—1790—1800 — og leggur þær síðan frá sér, án þess að hugsa um nokkra sérstaka af þeim, þá þýtur um hugann hópur af orðum, sem eru endurtekin sí og æ í þessum bókmentum og láta í Ijósi hugmyndir þær og hugsjónir, sem alt snýst um; nytsemd — niður- röðun náttúrunnar — vísdómsleg smíð heimsvélarinnar — vinátta, vín og söngur — skynsemi — barnauppeldi — mannúð og góðgerðasemi — farsæld — borgaradygðir — framfarir — endurbætur — hinar gagnlegu og fögru vís- indagreinir — siðferði o. s. frv. Ef við gerum síðan á eftir sömu tilraun með bækur næstu kynslóðar, þá verðum við þess vör, að í heila okkar hafa tekið sér bólfestu orð af alt öðru sauðahúsi, geysifjöldi af nýjum orðum og myndum, sem eru þó öll tengd ættarböndum hið innra: Maður gengur gegnum »forna, æruverða lunda« og nemur með ».fjálgleik« staðar fyrir framan leifar frá »liðnum, minningaríkum öldum«; »óljós grunur um fyrri tilvist« stelst eins og kvíðvænleg andasnerting inn í sálar- innar »leyndu fylgsni«; maðurinn laumast brott frá »glaumi heimsins« inn í skógareinveruna og »flýr þangað« til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.