Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 105

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 105
EIMREIÐIN] RÓMANTlK 233 »dularfullra drauma«; — við »undarlegan grun og við- kvæman hugblæ« í djúpi sálar sinnar fyllist maðurinn »hinum leyndardómsfulla anda lífsins«, titrar í sæluhrolli við að finna sjáltan sig sameinast heimssálinni; fölvir, göfugir æskumenn ganga út i lífið með stórum, undrandi augum, sem stara inn í hverfandi fjarskann; þeir sjá ekki veruleikann í kringum sig, en þá grunar að eins heiminn gegnum fölva rökkurmóðu fagurs draums; þeir eru eins og saklaus börn, sem svifa á vængjum ímyndunaraflsins inn í álfaheim æfintýranna eða langt í burt til Austur- landa, hins rétta heimkynnis allra kynjahluta. Veiklulegir og stórgáfaðir, áhugalausir um starfsemi lifsins, fullir angurblíðu og löngunar, reika þeir í draumleiðslu um fornþýzkar rústir — um mánaskins-sveitir, unz þeir hníga loks niður við altarið í katólskri kapellu og krjúpa þar á kné, hrifnir og frá sér numdir, fyrir framan krossfest- ingarmynd á allaristöflu frá tímanum á undan Rafael, — en gegnum sál þeirra ólgar fjálgleikur kirkjusöngsins á miðöldunum. t*essi síðarnefndu orð eru öll sótt í »rómantiskar« bæk- ur; og með »rómantík« á eg þá við þann smekk, þann sálarsvip og andaeinkenni, sem ríktu á timanum um næst-síðustu aldamót — eða, svo að eg nefni einhver ár- töl, — frá 1790 og nokkra áratugi inn í 19. öldina — með nokkuð misjöfnum tímatakmörkum í ýmsum lönd- um — alt fram að 1860 —, svo að hér um bil má segja, að rómantíkin nái frá upplýsingaröldinni annars vegar, og að tímabili Darwins hins vegar. — Nú vil eg reyna að veita nokkra hugmynd um hinar venjulegu stefnur í rómantikinni og nem þá fyrst staðar við Pýzkaland, þar sem ef til vill er ekki unt að segja að hreyfingin hafi átt upptök sin, en þar birtist hún að minsta kosti í sérkenni- legustum myndum. Eðlilegasta leiðin til þess að gera sér hugmynd um rómantikina er sú, að bera hana saman við fyrirrennara hennar, upplýsingaröldina. — Eins og auðsætt er af samanburði þeim á »slagorðum« beggja tímabilanna, sem við gerðum áðan, er andstaða upplýsingar og rómantikur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.