Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN] PJÓÐGARÐAR 281 Tvær tegundir af bjarndýrum eru í þjóðgarðinum: grá- björn og brúnbjörn. Grábjörninn er algengari. Talið er víst, að meira sé af honum i garðinum, en á nokkrum öðrum bletti í Bandaríkjunum. Hann er styggari en brún- björninn, og heldur sig að jafnaði við efri skógartak- mörkin. Brúnbirnir eru mannblendnari; koma þeir oft tugum saman út úr skógunum beim að gistihúsunum á sumrin; eru þeir þá að snuðra eftir matarleifum kringum þau. Hafa þeir vanist á að koma ætíð í matmálstím- unum í gistihúsunum; þá er þeim oft rettur biti; má þá að ósekju strjúka þeim, meðan þeir éta úr lófa manns. Mennirnir umgangast björninn vingjarnlega, en hann sýnir þeim aftur á móti traust. Áhrifa friðhelginnar gætir alstaðar í þjóðgarðinum, bæði í jurta- og dýraríkinu. Pegar gott skipulag var komið á Gulasteins-þjóðgarðinn, var farið að stofna hvern þjóðgarðinn á fætur öðrum. Frá árinu 1889—1920 voru stofnaðir 17 þjóðgarðar, og sumir stórir. Þeir sem gengust fyrir stofnun þjóðgarðanna áttu oft við ýmsa örðugleika að stríða. Það var ekki ælíð auðvelt að fá stjórn og þing til að sinna málinu. En þegar almenn- ingur fékk skilning á, að þjóðgarðarnir höfðu afar mikið menningargildi fyrir þjóðina, varð ekkert til fyrirstöðu að hrinda þjóðgarðsmálunum áfram. Eftir aldamótin 1900 voru 12 þjóðgarðar stofnaðir í Bandarikjunum og 6 eða 7 í Kanada. Fyrstu 3 þjóðgarðarnir í Kanada voru stofnaðir 1886. Þetta sýnir hvað þjóðgarðshugmyndin hefir mikið fylgi í Ameriku. Pó var það ekki fyrirhafnarlaust að stofna suma þeirra, eins og t. d. »Crater Lake« þjóðgarðinn i Oregon fylkinu. Mestur hluti hans er eitt stöðuvatn; það liggur rúml. 1870 m. yfir sjó. Þvermál þess er um 15 km og dýptin um 360 — 600 m. Það er talið »dýpsta og heið- bláasta fjallavatnið á jörðunni«. Vatnið fyllir gamlan eld- gíg og eru barmar hans 150—630 m háir, vatnið sést því ekki fyr en að því er komið. Þjóðgarður þessi var stofn- aður 1902, hann er 645 Qkm að stærð. Fyrsti hviti mað- urinn, sem fann þetta undraverða vatn hét John W. Hill-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.