Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 52
308 MATTHÍAS JOCHUMSSON r EIMREIÐIN Paö er harpan, hert og orpin Hekluglóð og jökulflóði, vígð í Dvalins voða-bygðum vöggu-óð og föðurblóði! Særi eg yður við sól og báru, særi yður við líf og æru:- yðrar tungu (orð pó yngist) aldrei gleyma í Vesturheimi. Munið að skrifa meginstöfum mannavit og stórhug sannan! Andans sigur er æflstundar eilífa lífið. Farið heilir. Hitt kvæðið sem eg vildi minnast á er »Leiðsla«. Það er svo stutt, svo látlaust og auðskilið, en fegurð þess svo einkennileg, andi þess svo háfleygur að eg vona að eg misbeiti ekki þolinmæði áheyrenda minna, við að hafa það yfir. Og andinn mig hreif upp á háfjalla-tind, og eg horfði sem örn yfir fold, og mín sál var lik ístærri svalandi lind, og eg sá ekki duft eða mold. Mér pótti sem hefði eg gengið upp gil fult með grjótflug og hræfugla-ljóð, fult með pokur og töfrandi tröllheima-spil, uns á tindinum hæsta eg stóð. Mér pótti sem hefði eg polað alt stríð, alt, sem pola má skjálfandi reyr, og mér fanst sem eg pekti ekki háska né hríð, og að hjarta mitt bifðist ei meir. Eg andaöi himinsins helgasta hlæ og minn hugur svalg voðalegt por, og öll hjarta míns dulin og deyjandi fræ urðu dýrðleg sem Ijómandi vor. En mín sál var pó kyr, pví að kraftanna flug eins og kyrrasta jafnvægi stóð, og mér söng einhver fylling í svellandi hug eins og samhljóða gullhörpu-ljóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.