Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 16
272 MENTALÍFIÐ í KÍNA [EIMREIÐIN hsu og Fan Tseng-siang. Það er ekki einungis að þeir fylgi bragreglum hinna eldri skálda frá 9. og 10. öld, heldur lána þeir einnig hið fornlega orðfæri enn eldri tíma. Þetta hefir leitt til þess, að myndast hefir nýr flokkur skálda. Eftir því sem fremsta talsmanni þeirra, Hu Suh prófessor við háskólann í Peking, farast orð, ætti mál almúgamannsins, í stað hins iburðarmikla mál- færis fornmanna, að vera hinn hentugasti búningur fyrir skáldskapinn. Pað er enn of snemt að dæma um það, hvernig þetta muni lánast, en það verður að minsta kosti gaman að athuga þróun þessa svonefnda wtilraunaskáld- skapar«, sem klæddur er í meira eða minna hversdags- legt orðfæri. Auk Draumsins um rauða herbergið og Annála vatns- jaðranna, sem eru jafnmikið leSnar og fyrir fjörutíu árum, hafa skáldsögur Scotts, Dickens, Victors Hugo og Alex- anders Dumas orðið mjög vinsælar í kínverskum þýðing- um eftir Ling Shin. í leikritum hafa bókmentir vorar auðgast eigi alllítið við að þýdd hafa verið og sýnd á leiksviði Uncle Tom’s Cabin (Stowe), La Dame aux Camé- lias (Dumas), The Merchant of Venice (Shakespeare), Et Dukkehjem (Ibsen) o. fl. slík rit. Eftir er að minnast á blöð og tíinarit. Af blöðum kemur úr mesti aragrúi. Merkust þeirra eru The Eastern Times1') og Sin wan Pao, sem bæði eru gefin út í Shang- hai. Af tímaritum má nefna The Eastern Miscellany, mán- aðarrit um bókmentir og pólitík, sem Commercial Press hefir gefið út síðan 1902. Næst-merkast er La Jeunesse, sem heldur uppi frjálslyndum skoðunum i pólitík, sið- fræði og trúarbrögðum, og er gefið út af kennurum há- skólans í Peking. Auk þess höfum vér fjölda af tímaritum, sem ræða sérstök málefni, t. d. The Educational Review (uppeldismál), Wissen und Wissenschaft, The Journal of Mathematics (stærðfræði og náttúruvísindi), The Notional Medical Journal of China (læknisfræði), The Chinese Astro- 1) Það er ;il*iða, að hafa nöfnin á kínverikum blöðum og tímaritum á ein- hverju Norðurálfumáli — en nátturlega líka á kínversku. Slikir titlar eru liér ekki þýddir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.