Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 40
296 í BORGARMUSTERIMU [EIMREIÐIN Þetta skilur mannkynið ekki enn að fullu, þó að nú sén 19 aldir siðan meistarinn mikli boðaði beiminum þenna sannleika. En við verðum að læra að skilja þetta til hlítar, læra að beita þessu valdi. Við verðum öll að læra að Ieita valdsins, það er lifsins lögmál. En ef heim- urinn á nokkurntíma að verða sú paradís, sem hugsjóna- mennina dreymir um og skáldin yrkja um, þá verðum við að leita valdsins í þessari merkingu, leita þess í kær- leikanum. — Hverjir eru það, sem hafa sigrað í þessum ófriði? Við svörum hreyknir: Bandamenn hafa sigrað. En slíkt er yíirborðssvar. Sigurvegararnir í þessum ófriði eru þeir, sem hjúkruðu, líknuðu, vernduðu, veittu svölun, þeir, sem jafnframt því að gera skyldu sína við föður- landið, voru ætíð reiðubúnir að rétta særðum bróður hjálparhönd, jafnvel þegar orustan stóð sem hæst og þó að þeir stofnuðu með því sínu eigin lífi í voða, þeir sem gleymdu því, hvort hinn hjálparþurfi var vinur eða óvinur, en létu að eins stjórnast af lönguninni til að likna og lina þjáningarnar. Og nú fer ræðumaður með áheyrendurna út á vígvell- ina. Blóði drifna seiðir hann þá fram fyrir sjónir kirkju- fólksins með öllum þeim ógnum, sem á hafa gengið á þeim helvegum. í þessum ægilegasta hildarleik veraldar- sögunnar hafa verið unnin hin dásamlegustu kærleiks- og líknarverk. Og hér segir sjónarvottur frá með snild mælsk- upnar. Atburðunum bregður fyrir í skýrum myndum eins og leiftrum. Frásögnin er hrífandi, innileg. Og það er eins og ræðumanni finnist hálft í hvoru sem endurminning- arnar um þessa hluti séu of helgar til þess að frá þeim sé skýrt — jafnvel í kirkjunni. Hann talar nú í lágum hljóðum og kirkjufólkið leggur enn betur við hlustirnar. Ef til vill fær það hér fregnir af sinum eigin ástvinum, því vísast hefir alt þetta fólk átt þá einhverja á vígvöll- unum. Og harmar liðinna ára ýfast upp. Kona, sem situr á næsta bekk fyrir framan mig og er klædd einkennis- búningi hjúkrunarkvenna Rauða krossins, grætur í kyrþey. Axlirnar kippast til af krampakendum ekka. Ef til vill er það ekki ræðan ein, sem veldur þessum áhrifum. Ef til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.