Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 48
• 304 MATTHÍAS JOCHUMSSON [EIMREIÐIN en ekki öll. Pýðing hans á Brandi Ibsens lá hátt á annan áratug óprentuð í skrifborðsskúffu hans, kom loks út neðan- máls í einu blaðanna og var svo sérprentuð — með smáu Ietri, á gagnsæan dagblaðapappir. Margt leirskáld heíir sent þjóð vorri kvæðakver sitt í sniðgyltum sparifötum, en eftir langa bið lagði þýðingin á Brandi land undir fót svona til fara — eitt af merkustu ritum norrænna bókmenta í þýðingu sem víðast er snild. Eg veit ekki hvernig síra Matthíasi hefir verið innanbrjósts, þegar hann hugsaði um örlög þessarar þýðingar, en eng- inn skyldi halda að þau hafi verið honum eggjan til nýrra andlegra þrekvirkja. Hitt er víst að nokkurum árum eftir að Brandur kom út, tekur hann að þýða engu minna smásmíði en Sögur herlæknisins og er þá kominn fast að sjötugu. Og síðustu kvæði sín og blaðagreinar skrifar hann kominn að fótum fram, hálfníræður, meðan hann bíður dauðans. Sá íslendingur hefir aldrei lifað, að þörf hans til þess að hugsa og rita hafi verið jafn rík, jafn sivakandi, jafn ódrepandi og síra Matthiasar var. Vér höfum átt skáld, sem hafa tekið honum fram að vönduðu, fáguðu formi, smekkvísi, lýtalausri málfegurð. Ekkert er hægara en að sýna fram á það, að nálega öll hans ljóð eru meira eða minna gölluð og ófullkomin að ytra búningi. þó hika eg ekki við að telja hann mestan brag- snilling allra íslenskra skálda, og það af því, að honum urðu allir hættir tungu vorrar, fornir og nýir, að leik. Hrynhenda og dróttkveða, runhenda og fornyrðislag fóru hugsun hans jafneðlilega, voru andlegum svip hans jafn- samræm og öll rímbrigði og blæbrigði nýrri tíma hátta. Pessi fjölhæfa braggáfa hans er auðvitað náskyld hinu, hve sálarlíf hans var margþætt og auðugt, faðmur hans víður, andi hans máttugur og háfleygur. Ekkert islenskt skáld á stærri andstæður í ljóðum sín- um en Matth. Joch. Persónuleiki hans tekur hamskiftum, breytir anda, svip og ytra fasi frá kvæði til kvæðis. Hann kveður af magnaðri hrifning um þjóðskörunginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.