Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 107
EIMREIÐINj RITSJA 363 Bókin er skrifuð af miklu fjöri, en á köflum ekki nóg strykað út, þar sem of miklar endurtekningar eru, hljómfallið verður þreytandi. Annars er alveg óhætt að kaupa bókina upp á það, að hún er ekki leiðinleg. M. J. Kristján N. Júlíus: KVIÐLINGAR. Winnipeg 1920. Kristján N. Júlíus er löngu orðinn alþektur vestan hafs meðal landa þar, og á siðari árum er hann einnig talsvert þektur hér heima. Hann gengur oft undir höfundarnafninu K. N. eða Káinn, og jafnan fylgir ljóðum lians glaðværð og kátína. Kristján er gamanskáld. Hann getur sagt auðvirðilegustu hluti með þeim hætti, að hægt er að hafa gaman af. Hann er rímari ágætur, en gáfa hans birtist meðal annars í því, að hver staka hans, svo að segja, er með einhverju ótvíræðu marki hans, og það alveg án þess að hann sé að reyna að skera sig úr. T. d.: Ef einhver sér mig ekki vera’ að moka, — þessu svara þnnnig hlýt, þá er orðið liart um skit. Eða: Hver sem ekki elskar svín eins og rjóðan svanna, hann er alla æfl sín andstj'gð gróðamanna. Eða smásetningar eins og þessar, þegar ein systir af 9 giftist: Nú á Guðni eftir að eins átta dætur. — Sá hefir nóg, sér nægja lætur. Langmest er af svona gamanljóðum í bókinni, græskulausum jafnan, en fyndnum og oft og einatt með kringilegustu orða- tiltækjum og flækjum, og er það snild út af fyrir sig. En svo bregður stundum fyrir, undir gamninu, djúptækum spakmælum. Eg gæti trúað, að margur þj'rfti langt kvæði til þess að geta komið þessari lífsspeki að, og fengi hana þó ekki eins skarpa og Káinn gerir i þessari vísu, »Fótgangandi«: Tíðum hér á tölti sést, til þess eru líkur, gefið mér þeir hefðu hest, hefði’ eg verið ríkur! Það var þarft verk, að safna þessum kveðlingum saman, en í raun og veru hefðu þurft að vera miklu meiri skýringar með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.