Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 94
350 GYLDENDALSBÓKAVERSLUN [EIMREIÐIN Árið 1877 tók hann son sinn Jacob Hegel inn í fyrirtækið, en sjálfur stjórnaði hann því með óbiluðu þreki þar til fáum vikum fyrir andlát sitt, árið 1887. Á síðustu æfiár- um hans fóru að koma fram ýms bókaútgáfufyrirtæki, sem keppinautar. Jacob Hegel tók árið 1896 Peter Nansen fyrir meðstjórnanda, og jók forlagið mjög og styrkti. Hann keypti C. A. Reitzels forlagið, sem átti mestan hluta dönsku gullaldarbókmentanna, og lét prenta þær bækur og dreifa þeim fyrir lítið verð í þúsundum eintaka um landið. Síðar keypti bann fleiri útgáfufyrirtæki, og árið 1903 lauk ákafri samkepni við »Nordisk Forlag« Ernst Bojesens með því, að það gekk í samband við Gyldendal og var myndað úr báðum hluta- féíag: »Gyldendalske Bog- handel Nordisk Forlag«. Jacob Hegel var formaður félagsins til æfiloka 1918, en Peter Nansen, Ernst Bojesen og Aug. Bagge voru framkvæmdastjórar. Árið 1902 var stofnað útibú í Kristjaníu, og var Christ- ian König þar framkvæmdastjóri. Gat nú Gyldendal staðið í beinu og stöðugu sambandi við norska rithöfunda, eldri og yngri, og gert enn meira til þess að breiða bækur þeirra út í Noregi. Þetta útibú hefir orðið sjálfstæðara og óháðara eftir því sem tíminn hefir liðið, og áreiðanlega orðið til þess að efla andlega samvinnu milli Danmerkur og Noregs. Jacob Hegel hélt uppteknum hætti föður síns í því, að hann og kona hans höfðu ávalt gestrisið heimili opið fyrir öllum rithöfundum forlagsins, og þar komu þeir oft saman. Forlagið hélt áfram að draga að sér nýja rithöfunda, og þegar Gyldendal var sameinaður orðinn þeim forlögum, sem nefnd voru, mátti segja, að liann hefði allar danskar bókmentir, eldri og nýrri, sem nokkuð kveður að. Fyrst í stað bjuggu Hegels fjölskyldurnar í hinum stóru híbýlum Gyldendals í Klareboderne, en nú hefir forlagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.