Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 45
EIMREIÐINI GÖMUL OG GLEYMD SKÓLABÓK 301 Síra Bjarni Gissurarson í Þingmúla (f 1715) hafði jmdi af að safna málsháttum og flétta þá inn í kvæði sín (sbr. Hrakfallabálkur) eða setja þá í ljóð (»Spakmæli og orðs- hættir gamalla og fróðra manna«, 46 err.); gleymir hann þá ekki málsháttum P. Laales: »Voðinn nærri einatt er«. »Margur fær af litlu lof«. »Sá fellur oft, sem fangið býður«. »Oft veltir þúfa pungu hlassi«. »Líkur sækir líkan heim«, o. s. frv. Það eru íslensku skólamennirnir, sem fyrstir hafa num- ið þessa málshætti og með þeim hafa þeir svo smámsam- an borist til alþýðunnar, og eru sumar þýðingarnar orðn- ar nú fyrir löngu svo heflaðar og samgrónar íslenskri tungu, að fæstir vita og því síður finna, að þeir séu þýð- ingar, t. d.: »Ilt er að fljúga fjaðralaus«. »Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni«. Sumar þýðingarnar eru jafnvel snjallari en frummáls- hættirnir, t. d.: »Grísir gjalda, gömul svín valda«. Aftur á móti eru margar þýðingarnar illa gerðar, og stöku þýðingar hreinustu lokleysur, af því að frummáls- hættirnir hafa verið misskildir, eða þýðingarnar verið af- bakaðar síðar. — Sumir eru norrænir að fornu fari, og má finna þá í forn- íslenskum og norrænum sögum, kveðskap og lögum, t. d.: »Falls er von af fornu tré«. »Eigi fellur tré við fyrsta högg«. »Að lögum skal land bjTggja«. »Oft er í holti heyrandi nær«. Málshættir P. Laales hafa eigi svo lítið gildi í mál- fræðilegu og menningarsögulegu tilliti. Málið er víða forn- eskjulegt og sum orðin úr ættum í dönsku og jafnvel í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.