Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 75
eimheiðim ATHUGASEMDIR UM KRISTNITÖKUNA 331 hvað eftir annað sýnt, að þeim Iögum skyldi verða beitt, hver sem í hlut ætti, og það alveg fram undir úrslita árið, 1000, — þessir höfðingjar gangast nú undir það, að láta þennan sið ganga í kór sem ríkistrú, en reka hin ginn- helgu goð og alla dýrkun þeirra, út í felur og skúmaskot. Og það eru heiðnir menn sjálfir, sem þetta samþykkja. Þeir voru ríkið. Hinir voru utanveltu og uppreisnarmenn, að minsta kosti flestir. Hér verður því að koma einhver ný ástæða til. Þetta verður ekki útskýrt með trúarundir- búningnum einum, því að þá hefði kristnin átt að sigra með þvi, að komast í meirihluta. En hvað var það, sem knúði heiðna menn til þess að taka kristna trú í lög? Dr. Björn M. Ólsen hefir skrifað bók »Um kristnitökuna á íslandi árið 1000«, og leitast þar við með frábærum skarpleika, eins og hans var von og vísa, að svara þessari spurningu. Af öllum þeim, sem um kristnitökuna hafa rit- að, er honum þetta vandamál lang ljósast, hann finnur best, að hér er spurning, sem svara þarf (Um krt. bls. 89). Hann vill svara henni út frá stjórnarháttum landsins. Alt skipulag þjóðfélagsins var svo samgróið heiðninni, að allar stórbyltingar og umbrot í trúarefnum hlulu að skekja það frá grunni. Goðavaldið gamla var í hættu, einkum vegna þess að veiklun ein eða veila, sem í því var, tók tilefni af hinum nj7ja sið, svo að við borð lá, að það hryndi í rústir, en það var stofnun nýrra goðorða í trássi við goðorðaskipun þá sem kend er við Þórð Gelli, frá 965. Hér er auðvitað ekki staður til þess að rekja skoðun Ólsens á þessu efni, enda er hún mörgum kunn. En eftir henni er kristnitakan árið 1000 stjórnmálatafl, krókur á móti bragði. Gömlu goðarnir ganga undir hinn nýja sið óneyddir og umbrotalaust, en slá með því vopnið úr hönd- um nýju höfðingjanna og setjast fastar í valdasessinn en nokkru sinni fyr. Því næst, er þeir höfðu komið ár sinni svo vel fyrir borð, afgreiða þeir kröfur nýju höfðingjanna með hundsbótum þeim, sem felast í fimtardómsskipuninni skömmu síðar. F*essi skoðun Ólsens er sett fram með svo miklum lær- dómi og skarpleika, að lesandanum fellur nálega allur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.