Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 9

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 9
Kaflar úr fornsögu Austurlanda 9 ólag og þurfti ró og mikla vinnu til þess aö bæta skemd- irnar. En þegar tímar liöu, lögðust stærri og stærri svæði í órækt af því fólkið fekk aldrei að vera í friði, enda varð stjórnin smátt og smátt verri og verri. f*ó hjeldst mikið af landinu í sæmilegri rækt fram á Arabatímann þegar kalífarnir ríktu í Bagdad (763—1258 e. Kr.). Pá var Bagdad voldugur og auðugur bær eins og segir í 1001 nótt. En alt fór í kaldakol þegar hin viðbjóðslegu villidýr Mongólarnir undir forustu Hulaku’s ólmuðust inn yfir landið 1258, drápu meira en helming íbúanna og eyði- lögðu og skemdu alt, er þeir náðu til. Hvert ólánið elti annað. 1498 fanst sjóleiðin til Indlands og þá breyttust verslunarvegirnir gjörsamlega, indverska verslunin hafði áður auðgað mjög Bagdad og aðra bæi í Babyloníu, en nú hvarf arðurinn allur á braut. Svo tóku Tyrkir við stjórninni og þeir hafa aldrei verið þektir að því að vera miklir menningarfrömuðir. Babylonía mestöll er undir stjórn Tyrkja orðin að eyðimörk, en bláfátækur bænda- lýður hokrar þó enn á hinum ræktuðu landræmum fram með fljótunum. A seinni tímum hefur mikið verið rætt um það, hvort ekki væri reynandi að rækta þessi fornu menningarlönd meö nýjum vatnsveitingum eftir nútíðartísku, svo landið með tímanum gæti aftur náð fornum blóma. Petta er hægra sagt en gert, margra alda vanrækt er örðugt að lækna í strjálbygðu, fátæku og fjarlægu landi. Nokkrum árum fyrir ófriðinn mikla sendu Englendingar einn sinn frægasta verkfræðing, Sir William Willcacks, sem hafði staðið fyrir rnildum vatnsveitinga mannvirkjum á Egypta- landi, til Irak með mörgum aðstoðarmönnum. Mældu þeir vatnsmegni ánna og halla landsins og gjörðu tillög- ur um skurðagröft og vatnsveitur. Komust þeir meðal annars að þeirri niðurstöðu, að landið væri mjög vel fallið til baðmullarræktar, sem eflaust mundi borga sig ágætlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.