Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 139

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 139
Arne Magnussons private brevveksling 39 Michelangelo átti 42 ár heima í Flórens, en 47 í Róm, og þar andaðist hann aðfaranóttina til 18. febr. 1564. Þó hann væri þá 89 ára, var hann sístarfandi þangað til rjett áður en 'hann dó. Arne Magnussons private brevveksling’. Udgivet af Kommissionen for det Arnamagnæanske legat Kmhöfn 1920 4 -(- 734 -t- 1 bls. 8. (Gyldendals bókaverslun). f’etta er bók sú, sem getið er um í Arsritinu í fyrra bls 102, og dr. Kristjan Kálund hafði verið að gefa út, er hann fjell frá. í henni eru prentuð 760 brjef frá Árna Magnússyni og ýmsum mönnum til hans; er mikill fróðleikur þar saman kominn. Verðið 12 kr. er gjafverð, þá er þess er gætt, hve bókin er stór og vel úr garði gerð. Fínnur Jónsson, Norsk-islandske kultur- og sprog1- rhold i 9. Og 10, arh. Rit þetta er gefið út í iitum hins danska vísindafjelags. T’að er samið til að andmæla kenningum þeirra manna, sem hafa haldið því fram, að Norð- menn og íslendingar hafi á 9. og io. öld orðið fyrir miklum áhrifum af Keltum, sjerstaklega írum. Rit þetta hefst með því að skýra frá hinum elstu samgöngum og viðkynningu milli Norðmanna og Vestmanna, fundi íslands ,og veru land- námsmanna vestan hafs og áhrifum þeim, er norræn tunga hafi orðið fyrir af Keltum og Engilsöxum. T*á er um goða- fræði og sögusagnir, upphaf íslenskrar sagnaritunar, viðkynn- ingu við Suðurlönd, norræna menningu á 9. og 10. öld, þekkingu Islendinga á útlendum bókmentum og að lokum lengsti þátturinn um norræna tungu í Noregi og á íslandi. Rit þetta er samið af miklum lærdómi og er mikill fróð- leiksbrunnur um forntungu og menningu Norðmanna og ís- lendinga. Hjer skal að eins minst á eitt sögulegt atriði. Á bls. 41 telur höfundurinn að l/s landnámsmannanna hafi komið vestan um haf, en hinir austan um haf (frá Noregi) og greinir okkur á um þetta. Um hjer um bil 168 landnámsmenn segir eigi hvaðan þeir komu, og telur höfundurinn þá alla með þeim, sem komu austan um haf. Jeg skifti þeim aftur á móti í íslendinga sögu minni hlutfallslega á milli þeirra, sem komu frá Noregi, og þeirra, sem komu vestan um haf. Fyrir því er niðurstaðan önnur hjá höfundinum en mjer. Um 249 landnámsmenn er kunnugt hvaðan þeir komu; af þeim komu 58 vestan um haf að því er mjer taldist, þá er jeg ritaði fyrsta bindið af Islendinga sögu. Annars mætti skýra þetta atriði nákvæmar en gjört hefur verið enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.